Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2013, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2013, Side 24
24 Afþreying 24. júlí 2013 Miðvikudagur Þegar hetjan deyr n Enginn er öruggur í sjónvarpi S ú var tíð að andlát meiriháttar sjónvarps­ persónu olli uppnámi, jafnvel þó andlátin væru sjaldnast varanleg. Frægt er þegar öll banda­ ríska þjóðin velti því fyrir sér árið 1980 hver hefði skotið JR Ewing. JR komst þó af, og þegar bróðir hans Bobby lést í bílslysi kom síðar í ljós að það hafði aðeins verið vondur draumur eiginkonu hans. Nú er hins vegar enginn öruggur lengur. Í þáttunum Game of Thrones er aðal­ persónan Ned Stark tekinn af lífi strax í fyrstu seríu, og það ekki einu sinni í lokaþættin­ um. Sama gildir um aðra þætti eins og Walking Dead, og í 24 falla aukapersónur niður hægri­vinstri þar til Jack Bauer er orðinn einn eftir. Útfarar­ stofuþættirnir Six Feet Under hófust hver og einn á andláti, en það var ekki fyrr en í loka­ seríunni sem aðalpersónurnar fóru að hrynja niður. Athygli vakti þó að aðalpersónan Nate lést í henni miðri, og allir hinir í lokaþættinum. Þetta auðvelda bragð, að drepa aðalpersónur svo áhorfandanum finnst enginn vera öruggur, er í raun auð­ veld leið til að skapa spennu og því undarlegt hve það er lítið notað bæði í sjónvarpi og kvikmyndum. Sú hefð nær þó allt aftur til Psycho frá 1961, þegar Alfred Hitchcock lét drepa aðalpersónuna, leikna af Janet Leigh, eftir 40 mín­ útur og hafa áhorfendur lík­ lega sjaldnast verið jafn skelf­ dir í bíó. dv.is/gulapressan Allt að gerast dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 3 leikjum! Armenski stórmeistarinn Rafael Vaganian hafði hvítt gegn kollega sínum Alexei Fedorov á Evrópumótinu í skák sem fram fór í Pula í Króatíu árið 1997. Hvítur er í stór- sókn þegar hér er komið sögu og fórnar nú hrók til þess að fullkomna verkið. 24. He7+!! Rxe7 25. Df6+ Ke8 26. Dxe7 mát Krossgátan Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 24. júlí 16.10 Golfið (6:13) Golfþættir fyrir alla fjölskylduna, þá sem spila golf sér til ánægju og yndisauka og líka þá sem æfa íþróttina af kappi. Í þáttunum er fjallað um almennings- og keppnisgolf og leitast er við að fræða áhorf- andann um golf almennt, helstu reglur og tækniatriði auk þess sem við kynnumst íslenskum keppniskylfingum og fylgjumst með Íslensku golfmótaröðinni. Umsjónarmenn eru Gunnar Hansson og Jón Júlíus Karlsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.40 Læknamiðstöðin (16:22) (Private Practice V) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. e. 17.25 Franklín (64:65) (Franklin) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.20 EM kvenna í fótbolta (Und- anúrslit) Bein útsending frá leik í undanúrslitum Evrópumóts kvennalandsliða í fótbolta í Svíþjóð. 20.20 EM-stofa 20.45 Víkingalottó 20.50 Minnisverð máltíð – Ritt Bjerregaard (6:7) (En go’ frokost) Ritt Bjerregaard, rithöfundur og fyrrverandi ráðherra, rifjar upp góða mat- arminningu og kokkurinn Adam Aaman matreiðir réttinn sem um er rætt. Nánari upplýsingar og uppskriftir er að finna á vefslóðinni http://www.dr.dk/ DR2/en-go-frokost/index. htm#/43091. 21.00 Lottóhópurinn 7,1 (2:5) (The Syndicate) Breskur mynda- flokkur. Líf fimm fátækra starfsmanna í stórmarkaði í Leeds umturnast þegar þau fá stóra vinninginn í lottóinu. Meðal leikenda eru Lorraine Bruce, Siobhan Finneran, Alison Steadman, Mark Addy, Matthew Lewis og Matthew McNulty. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kvöldstund með Jools Hol- land (Later with Jools Holland) 23.25 Kæri Kaleb Það er febr- úarmorgun í Hafnarfirði: niðamyrkur og nístingskuldi. Kaleb, 14 ára, vekur pabba sinn og biður hann um að skutla sér í skólann. Örlögin taka völdin þegar Vigdís, draumastúlkan hans, sér mynd sem Kaleb teiknaði. 23.40 Matur hf. (Food Inc.) Bandarísk heimildamynd um mat- vælaframleiðslu stórfyrirtækja þar í landi. 01.10 Fréttir 01.20 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle (8:22) 08:30 Ellen (6:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (32:175) 10:15 Glee (4:22) 11:00 Spurningabomban (3:21) 11:50 Grey’s Anatomy (21:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (6:8) 13:25 Covert Affairs (8:11) 14:10 Chuck (6:24) 14:55 Last Man Standing (3:24) 15:15 Big Time Rush 15:40 Tricky TV (21:23) 16:05 Ellen (7:170) 16:50 Kalli kanína og félagar 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (22:22) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (21:23) 19:35 Modern Family 20:00 2 Broke Girls (8:24) Önnur þáttaröðin af þessum hressilegum gamanþáttum um stöllurnar Max og Caroline. Við fyrstu sýn virðast þær eiga fátt sameiginlegt. Við nánari kynni komast þær Max og Caroline þó að því að þær eiga fleira sameiginlegt en fólk gæti haldið og þær leiða saman hesta sína til að láta sameiginlegan draum rætast. 20:20 New Girl (19:25) 20:45 Dallas 21:30 Lærkevej (9:10) 22:15 Miami Medical 7,2 (5:13) Magnaðir dramaþættir þar sem fylgst er með lífi og störum lækna á bráðamóttöku í Miami. Þættirnir eru framleiddir af fyrirtæki Jerry Bruckheimer. 23:00 Revolution (17:20) 23:40 Breaking Bad (5:8) 00:25 Vice (9:10) 00:55 Grimm (15:22) 01:40 Fringe (17:22) 02:25 Eden Lake 03:55 Covert Affairs 7,0 (8:11) Ný og spennandi þáttaröð í anda Chuck um unga konu sem ráðin er til starfa hjá bandarísku leyniþjónustunni, CIA. Annie Walker er nýliði hjá CIA og enn í þjálfun þegar hún er skyndilega kölluð til starfa en er alls ekki tilbúin til að fást við þær hættur sem starfinu fylgja. Hennar nánustu mega ekki vita við hvað hún starfar og halda að hún hafi fengið vinnu á Smithson- ian-safninu. Framleiðendur þáttanna eru þeir sömu og gerðu hinar geysivinsælu spennumyndir um njósnarann Jason Bourne. 04:40 Dallas 05:25 Barnatími Stöðvar 2 Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (1:44) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 07:35 Everybody Loves Raymond (14:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 08:00 Cheers (22:22) Endursýningar frá upphafi á þessum vinsælu þáttum um kráareigandann og fyrrverandi hafnaboltahetj- una Sam Malone, skrautlegt starfsfólkið og barflugurnar sem þangað sækja. 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:50 The Good Wife (7:22) Banda- rísk þáttaröð með stórleikkon- unni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. Lögfræðifirmað tekur að sér mál á hendur bandaríska ríkinu fyrir hönd stríðsverktaka sem segir bandaríska hermenn hafa pyntað sig. 17:35 Dr.Phil 18:20 Britain’s Next Top Model (7:13) Breska útgáfa þáttanna sem farið hafa sigurför um heiminn. Ofurfyrirsætan Elle Macpherson er aðaldómari þáttanna og ræður því hverjir skjótast upp á stjörnuhimininn og hverjir falla í gleymskunnar dá. 19:10 America’s Funniest Home Videos (9:44) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:35 Everybody Loves Raymond (15:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 20:00 Cheers (1:25) Endursýningar frá upphafi á þessum vinsælu þáttum um kráareigandann og fyrrverandi hafnaboltahetj- una Sam Malone, skrautlegt starfsfólkið og barflugurnar sem þangað sækja. 20:25 Psych (11:16) Bandarísk þáttaröð um ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem að- stoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Ærsladraugur hrjáir leigjanda í húsi nokkru en hann fær aðstoð frá Shawn og Gus við að leysa málið 21:10 Blue Bloods (22:23) Vinsælir bandarískir þættir um líf Reagan fjölskyldunnar í New York þar sem fjölskylduböndum er komið á glæpamenn borgar- innar sem aldrei sefur. 22:00 Common Law (11:12) 22:45 The Borgias (3:10) 23:30 House of Lies (5:12) 00:00 Leverage (8:16) 00:45 Lost Girl (17:22) 01:30 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur. 01:55 Blue Bloods (22:23) Vinsælir bandarískir þættir um líf Reagan fjölskyldunnar í New York þar sem fjölskylduböndum er komið á glæpamenn borgar- innar sem aldrei sefur. 02:45 Pepsi MAX tónlist 07:00 FH - FK Ekranas 14:35 Pepsi deildin 2013 (Stjarnan - KR) 16:25 Bayern - Barcelona 18:30 Meistaradeild Evrópu (Galatasaray - Man. Utd.) 20:10 Feherty 20:55 Meistaradeild Evrópu (Juvent- us - Chelsea) 22:35 Bayern - Barcelona SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Lalli 07:10 Refurinn Pablo 07:15 Litlu Tommi og Jenni 07:40 Brunabílarnir 08:05 Svampur Sveinsson 08:25 Dóra könnuður 08:50 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:10 Strumparnir 09:35 Waybuloo 09:55 Áfram Diego, áfram! 10:15 Ærlslagangur Kalla kanínu 10:40 Histeria! 11:00 Doddi litli og Eyrnastór 11:10 Latibær (15:18) 11:35 Lalli 11:45 Refurinn Pablo 11:50 Litlu Tommi og Jenni 12:15 Svampur Sveinsson 12:35 Dóra könnuður 13:00 Mörgæsirnar frá Madagaskar 13:25 Strumparnir 13:45 Waybuloo 14:05 Áfram Diego, áfram! 14:30 Ærlslagangur Kalla kanínu 14:55 Histeria! 15:15 Doddi litli og Eyrnastór 15:25 Latibær (15:18) 15:50 Lalli 16:00 Refurinn Pablo 16:05 Litlu Tommi og Jenni 16:30 Svampur Sveinsson 16:50 Dóra könnuður 17:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:35 Strumparnir 17:55 Waybuloo 18:15 Áfram Diego, áfram! 18:40 Ærlslagangur Kalla kanínu 19:05 Histeria! 19:25 Doddi litli og Eyrnastór 19:35 Latibær (15:18) 06:00 ESPN America 06:30 Opna breska meistaramótið 2013 (3:4) 16:00 LPGA Highlights (10:20) 17:20 Opna breska meistaramótið 2013 (3:4) 02:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Árni Páll. Af mörgu að taka. 20:30 Tölvur ,tækni og kennsla. Netkennslumeistarinn. 21:00 Veiðin og Bender Mok fyrir sunnan,minna fyrir norðan. 21:30 Á ferð og flugi Stefnir í 800 þúsund ferðamenn! ÍNN 11:25 Big Miracle 13:10 Iceage (Ísöld) 14:30 Wall Street: Money Never Sleep 16:40 Big Miracle 18:25 Iceage (Ísöld) 19:45 Wall Street: Money Never Sleep 22:00 Be Cool 23:55 127 Hours 01:30 Death Race 2 03:10 Be Cool Stöð 2 Bíó 09:55 Barclays Asia Trophy 2013 (Tottenham - Sunderland) 12:25 Barclays Asia Trophy 2013 (Man. City - South China) 16:00 Man. Utd. Tour 2013 (Yoko- hama Marinos - Man. Utd.) 17:40 Leikmaðurinn (Eiður Smári Guðjohnsen) 18:20 Summer Friendlies 2013 (Preston - Liverpool) 20:00 Barclays Asia Trophy 2013 (Tottenham - Sunderland) 21:40 Barclays Asia Trophy 2013 (Man. City - South China) 23:20 Man. Utd. Tour 2013 (Yoko- hama Marinos - Man. Utd.) Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20:00 Einu sinni var (14:22) 20:30 Örlagadagurinn (7:30) 21:05 Grey’s Anatomy 21:50 Lois and Clark (4:22) 22:35 Einu sinni var (14:22) 23:05 Örlagadagurinn (7:30) 23:35 Grey’s Anatomy 00:15 Lois and Clark (4:22) krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Hann var eyjapeyi og kom til að meika það. sæmd sólguð ilmur kropp skinnið ----------- hjáleiga fýluna kofana draga kyn áttund ----------- varmann iðan hvað? ----------- álasa þófann ------------ bindur hest mataðist ----------- pukur málmur basliþel fíknin útlim 3 eins Ned Stark Var tekinn af lífi í fyrstu seríu Game of Thrones.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.