Alþýðublaðið - 02.09.1924, Blaðsíða 1
Cha^® ð* áEf -AJl^öistoSklem-
1924
Þriðjudaginn 2. september.
204. töíublað.
Eríeiá símskejti.
Khofn, 1. sept.
Undirskrift Lundúnasamþykt-
anna.
Frá Lundúnum er sfmaö: Sam-
þyktir Luadúnafundarins haía
verið undirsfcrifaðlr þar af full-
tráum hlutaðeigandi þjóða á
laugardaginn var. Eigi fóru nein
sérstök hátfðahöld fram vegna
uadirskriftanna.
Aiþjóðalán tii ÍJéðverJa.
Brezklr og amérískir fjármála-
menn bíðá eítir árangrinum af
atkvæðagreiðslu (?) þýzka þings-
ins um fjármálafrumvörp þau,
ssm Þjóðverjar verða að 15g-
leiða samkvæmt tiilögum sér-
fræðinganefndarinnar, ef þeir
viija fá alþjóðalán. Verður lán
þetta boðið út 15. október næst-
komandi.
Framkvæmd sérfræðlngatil-
laganna.
Owen Young hefir verið skip-
aður fjárhagslegur forstjóri og
umsjónármáður aiis þess, sem
lýtur að framkvæmd sérfræðinga-
tillaganna. Enn fremur á hann
að veita ölium skaðabótagreiðsl-
um móttöku fyrir hönd banda-
manna. Þjóðverjar eiga að hafa
greht 25 mUljónir dollara innan
10 daga.
Upptok styrjaldarinnar.
Þjóðverjar hafa nýiega gefið
út opinbera yfirlýáingu um það,
að þeir elgi ekki.sök á upptök-
um styrjaldarinnar. Frakkar eru
Btórreiðir yfir yfirlýsingu þessari
og krefjast þess, að stjórnin mót-
mæli henni.
f j <5 ðabaudaiagsf andurinn.
Frá Genf er símað: Á snnnu-
daginn hefir ákafiega mikil að-
aokn verið að þjóðabandalags-
r
Agætt hveit
i heildsölu.
Sími
728.
Kaupfélagiö
Sími
728.
fundinum þar og eftlrvænting er
mikil manna í meðal yegna komu
Ramsay Mac Do uaids og Herriots.
Sýnishorn.
Alþýðublaðið birtl í gær sýn-
ishorn af skáldskap Herdisar
.áodrésdótíur. Skal nú sýnt,
hvernig ólína Andrésdóttlr deilir
& kynsystur sfnar og samtíðina:
Tófnfeldir:
Hér má þekkja þessar stærri,
þær bera tignar ijósan vott.
Eftir þvf er hefðin hærri,
sem hafa þær fieiri klær og skott.
Bókin fæst við Bragagötu 28
og við Þinghoitsstrætl 33 og
kostar elnar 6 krónur.
Amicus.
Hver á að greiða
ríkisskuldirnar?
Audvaldsstjórnin í Danmorku
hafðl hagað sér elns og slíkum
stjórnum «r títt og steypt iand-
inu f botnlausar skuldlr. Ríkis-
skuldirnar eru þvf orðnar afskap
lega mikiar, og þangað til 1932
íalia i gjalddaga 402 niilijónir
króna.Jafnaðarm<inna8t)órn!n,sem
Barnaskóli
Ásgríms Magnússonar, Bergst.str. 3.
Skólinn .byrjar 1. okt. n. k.
Tekur börn a aldrinum 6—10 ára
(óskólaskyld). Upplýsingar gefur
ísleifur Jónsðon.
tók við völdum f vor, hefir mik-
inn hug á að greiða þessar
skuldir, þvf að slíkur bðggi
hiýtur að draga mjög úr öllum
tramkvæmdum. Bramsnæs fjár-
málaráðherra hefír lýst því yfir,
að fjármáiastefnu íhaldslns, að
yelta aiiri byrðinni á þá, sem
íftii etni hafa, verði hætt.
Hann telur það sjálfsagt, að
þeir efnaðri greiði, að i&gður
verði á hár eignaskattur. Borg-
bjerg lýsir þessu sama yfir og
getur þess að þing verði rofið
og storaað til nýrra kosninga,
ef þetta nær ekki fram að ganga
f haust.
Ríkisskuldir okkar eru hlut-
fallslega meiri en ríkisskuldir
Ðana. Þær eru aðaliega stoín-
aðar undir stjóra Jóns Magnús-
sonar, sem liklega hefir verið
léiegasta og ráðlausasta fhalds-
stjórn áltunnar. íhaldlð hefir lagt
alla byrðina á alþýðu manna
með óhæfiiegum toilum og hefir
enn aukið byrðina að mun á
sfðasta þingi. Hvað verðurlangt
þangað til við förum að dæmi
Ðana að þessu leyti?