Alþýðublaðið - 02.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.09.1924, Blaðsíða 2
s SÍXÞ If&WDCAO&a? TrúarbrOgð og jafnaðarstefnan. Alþýðnhr anð gerðin. Ný fitsala fi BaldnrsgOtn 14. Þar eru seld hin ágætu brauð og kokur, sem hlotið hafa viðurkenningu allra neytenda. — Tekið á móti pöntunum á Andstæðingar jafnaðarstefn- unnar hafa alls staðar reynt að hefta framgang hennar með þeim fyrlrslætti, að hún sé andvíg trúarbrögðum, sérstaklega krist- indóml. Petta er gert af auð- sveipni við auðvaldið og til að blekkja alþýðu. Þessi barátta vt r meðai ann- ars hafin hér fyrir kosningarnar í fyrra. í>að var látinn gera Magnús Jónsson, guðfræðiskenn- arinn, sem seinna skrifaði f aug- lýsingablaðið >Vísi< og taldi jól- anna tilhlýðilega minst með búð- arglingri og jólamat — bezt og ódýrast hjá þeim, sem auglýsa í >Vísi<, hefði hann átt að bæta \ið. Nú hefir Mrgbl. þýtt grein, sem á að skiljast í líka átt, eftir norskan leiguritara og látið >hinn skarpgáfaða mentamann< (S. E>.) dáðst að henni. Jatnaðarstefnan hefir aldrei farið f launkofa með afstððu síná til trúarbragða, að þau séu e'nkamál. En vegna látl&usra blekkingatilrauna auðvaldsþjón- ánna þykir rétt að ræða það mál nokkuð nánar. Trúarbrðgð flestra manna ern ofin úr þrem þáttum: innra sam- bandl þeirra við guðdóminn, trú- Srkenningum og alðalærdómi. Jafnaðarstefaan reynir ekki að hafa áhrif á fylgendur sfna f þá átt, að þeir neiti eða játi tiiveru guðdóms. Hún lítur svo á, að þar. eigi að ráða fullkomið frelsi. Fylgeudur hennar geta haft þar ákveðnar skoðanir og hampað þeim, en þeir geta ekki gert það f nafni stefnunnar. Flestir þeir, sem Ilfa á trúar- brögðum, vilja gera trúarkenn- ingarnar að aðalatriði. En slfkar kenningar eru oft fuilyrðingar um það, sem þeir geta ekki haft nokkra hugmynd um. PSv verður hver og einn að hallast að því, sem honum þyklr Hk- legast, eða leiða sííkt hjá sér með öllu, éf honum er svo farið. Jafnaðarstefnan heldur engu að fyigendum sínum um t. d. upp- tertum og kðkum til hátfðahalda. ÍC Baldursgata 14. — Síml 983. Mfilningarvörnr. Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernis- olía, Japanlökk. — Að elns beztu tcgundir. — Komiö og athugið veríið áður en þór geriö kaup annars staðar. Hf. raffflf. Hiti & Ljðs. Laugavegi 20 B. — Sími 830. Biikkbalar og botnristar f Gratz-vélar ódýrt f verzlunlnni >Katla<, Laugavegi 27. Hfisa pappi, panelpappi„ ávalt fyrirllggjandi. Herlui Olausen. Sími 39. I AlÞýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. Afg reið sla | við IngólfsBtræti — opin aag- j| | lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. j| [ Skrifstofa | á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. » [ 9i/a—10Va árd. og 8—9 síðd. 5 p S í m a r: jj 633: prentsmiðja. $ 988: afgreiðsla. j[ [ 1294: ritstjórn. JK í T.„u„ I | Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. S | Auglýsingaverðkr. 0,16 mm.eind. ffl l»(»(»(»(»(»(»(»(»(»(»(Í Smfira'SmjðrKki Ekki er smjðrs vant, þá Smári er fenginn. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. risu Krists, þrenningarlærdóm, friðþægingarkenningu, hetvftis- kenningu, líf eftir dauðann, ár- angur sálarrannsókna o. s. frv. Þeir af fylgjendum stefnunnar, sem berjast fyrir ákveðnum skoð* unum á slfkum efnum, gera það óátalið af henni, en þeir gera það ekki f hennar nafni. Jatnaðarstefnan boðar ekki einstaklingunum neinn sérstakan siðalærdóm, en hún boðar sam- félagssiðalærdóm, réttiæti o g bræðralag. Slðakenning kristin- dómsins er sjálfsfórn og kærieik- urj a Ivaldsins: samkeppnl og eiffingirni. Yfirleitt er flestum burgeisum sama um guðstrú og kristindóm, nsma þör sem slíkt er útflutn- ingsvsra, sem gefnr sæmilegan hagnað. En þeir bera það hvort tveggja fyrir sig í blekkingarskyni. í austurbænuai er götustrákur, sem hefir ungur lagt sig eítir kaupsýslu og ásturdað lestl bur- geisauna með iðni og kostgæfni. Hann >lenti í slag< f sumar við yngrl strák og orðbragðið var ógurlegt. Kona, sero sá til þélrra út um glugga, hljóp út og hast- aði á þá. Götustrákurinn hallaðl undir flatt, setti upp sakleysis- svip og sagði: Ég var ekki að gera neitt Ijótt. Ég var að kenna honum um Jesú Krist. Ótrúleg saga en sönn; samt ekki hneykslanlegri en kristln- dómstal burgeisa. Aðalatriðið er það, að þeir vilja fá að kúga og féfletta al- j þýðuna óáreittir og >á löglegan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.