Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Blaðsíða 9
Inngangur.
. Introduction.
I. Athugasemdir um tilhögun skýrslnanna.
Remarqnes préleminaires.
Skýrslueyðublöðin voru með sama sniði árið 1915 eins og árið
1914, en um þá breytingu, sem þá var gerð á þeim vísast til Versl-
unarskýrslna 1914, bls. 7*.
Eins og að undanförnu hefur útkoman úr hinum aðsendu
verslunarskýrslum, þar sem um tollvörur hefur verið að ræða, verið
borin saman. þar sem unt er, við vörumagn það, sem tollur befur
verið greiddur af. Eins og áður hefur það víðast komið i ljós, að upp-
hæðin verður minni eftir verslunarskýrslunum heldur en eftir toll-
reikningunum. En þar sem það liggur í augum uppi, að ekki hefur
verið flutt inn eða út af tollvörum teljandi minna heldur en toll-
reikningarnir segja til, þá hefur því, sem á vantar, verið hætt við
útkomuna úr verslunarskýrslunum, þannig, að sama verð befur
verið sett á það sem á vantaði eins og á því var, sem upp var gefið,
og er sú viðbót innifalin í töflunum, sem hjer eru prentaðar. Eftir-
farandi yfirlit sýnir mismuninn á tollreikningunum og því, sem
skýrslur liafa fengist um, og hve miklum hluta af öllum að- og út-
ilutningi af hverri vöru það nemur, sem á hefur vantað og því hef-
ur orðið að bæta við á eftir samkvæmt tollreikningunum.
Samkvæmt Samkvæmt Mismunur
A. Aðflutt tollreikningum fengnum skýrsl. Vörumagn Aætlað verð “/«
()1 og limonaði .... 235166 1 192 096 1 43 070 1 15 390kr. 18.3
Sódavatn 6 660 - 4 127 — 2 533 — 800 — 38.o
Tóbak 96 652 kg 93 975 kg 2 677 kg 7 800 — 2.8
Vindlar og vindlingar 18 365 — 16 040 — 2 325 — 25 000 — 12,7
Kafflbætir 222 037 — 210 882 — 11 155 — 6 700 — 5.o
Sykur og siróp 2 937 140 — 2 814 956 — 122 184 — 48 000 — 4.2
Te 3 882 — 3 677 — 205 — 600 — 5.3