Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Side 11

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Side 11
17 Verslunarskýrslur 1916 9 yfirleitt orðið lakari. Úr Eyjafjarðarsýslu einni ásamt Akureyri vant- aði að minsta kosti 11 milj. kr. virði af þeim útfiultu vörum, sem taldar eru í yfirlitinu, eða um 3/r liluta alls þess, sem vantaði af þeim af öllu landinu. Og úr sömu sýslu vantaði um l1/* milj. kr. virði af þeim innfluttu vörum, sem yfirlitið nær til, eða um 8/s hluta alls þess, sem vantaði af þeim af öllu landinu. Aðrar vörur en þær, sem hjer hafa verið taldar, voru annað- hvort tollfrjálsar eða þeim er slegið saman í stóra flokka í toll- reikningunum, sem ekki er unt að bera saman við það, sem upp er gefið í skýrslunum, svo sem 2., 3. og 6. flokkur vörutollsins. En það má búast við því, að á þeim vörum sjeu ekki síður vanhöld en á þeim, sem bornar hafa verið saman við tollreikningana. Ef gert væri ráð fyrir eitthvað líkum vanhöldum á þeim ætli að vanla í þær um 7 miljón króna virði, en það er þó að eins laus ágiskun, enda hefur ekki verið gerð nein tilraun til þess að leiðrjetta skýrslurnar að þvi er þessar vörutegundir snertir, þar sem til þess vantar öll gögn. Samanburður sá, sem hjer hefur verið gerður, sýnir, að versl- unarskýrslunum er harla mikið ábótavant. í Verslunarskýrslum 1914, bls. 9‘, var vikið að þessu og ástæðunum fyrir því. Að þessu sinni skal ekki frekar farið út í það, en látið nægja að vísa til þess, sem þar er sagt. II. Verslunarviðskiftin milli fslands oy utlanda i heild sinni. L’échange enliev de l’Islande ct de l’élranger. Samkvæmt verslunarskýrslunum 1915 með þeim leiðrjettinguin, sem gerðar hafa verið á þeim samkv. tollreikningunum, nam verð aðfluttu vörunnar alls 26.3 milj. kr., en útfluttu vörurnar 39.6 milj. kr. Samkvæmt því hafa verið fluttar út vörur fyrir 13.3 milj. kr. meira heldur en aðflutt hefur verið. Síðustu árin hefur verð aðfluttrar og útfluttrar vöru numið því sem hjer segir: Aðflutl Útflutt Útfl. umfram aöfl. L’tfl. og aðfl. s Importaiion Exportation Exp.-i-Imp. Imp -f-Exp, 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1909 ... .. 9 876 13129 3 253 23 005 1910 ... .. 11323 14 406 3 083 25 729 1911 ... .. 14123 15 691 1 568 29 814 1912 ... .. 15 347 16 558 1 211 31 905 1913 ... .. 16718 19128 2410 35 846 1914 ... .. 18111 20 830 2 719 38 941 1915 ... .. 26260 39 633 13 373 65 893 b
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.