Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Page 14
12
Verslunarskýrslur 1915
17
Verður þá að selja hana í þann flokk, sem ætla iná að meiri hluti
hennar falli venjulega undir.
1. tafla er yfirlit yfir skiftingu á aðfluttum vörum þrjú síð-
ustu árin eftir nolkun varanna. Hafa þær verið flokkaðar alveg
eins og síðasta ár á undan (sjá Verslunarskýrslur 1914, bls. 14*).
I. tafla. Verð aðfluttrar vöru 1913—15.
Valeur de Vimporlation 1913-15.
Beinar tölur (1000 kr.) Hlulfnllslölur
Chiffres rcels Ch iffres prop ortionnels
V ö r u f 1 o k k u r
11113 1914 1915 1913 1914 1915
Gvoupes de marcliandises
I. Matvæli Objels d’alimenlation 3513 4 212 5 998 21.0 23.:t 22.8
II. Munaðarvara Café, sucre, tabac, boisons etc. 1 967 1 889 2 526 11.8 10.4 9.«
III. Vefnaður, fatnaður o. 11 Pour Vhabillement et la toiletle 2 394 2 501 2 829 14.:i 13.8 10.8
IV. Heimilismunir Objets pour les liabitalions 397 706 874 2.4 3.o 3.3
V. Ljósmeti og eldsneyti Pour éclairage et chauffage 3 336 3 352 4 776 19.» 18.5 182
VI. Til andlegrar framleiðslu ... Pour besoins intellectuels 133 216 233 0.8 1.2 0.9
VII. Hyggingarefni Mafériaux de construction 1 304 I 203 1 228 7.8 O.r, 4.7
VIII. Til sjávarúlvegs Engines etc. de péche 2157 2318 6 225 12.9 12 8 23.7
IX. Til landbúnaðar Pour Vagriculturc >1517 ( 262 "1 9.i l15 0.4
X. Til ýmislegrar framleiðslu .. Pour productions diucrs I 1 1 452 1 477) 1 8.o 5.C
Samtals, total.. 16718 18 111 26 260 lOO.o 100.o 100.o
Samdrátlur
liecapitulation
1 -IV. Til neyslu og notkunar Objets de consommalion 8 271 9 308 12 227 49.8 51.4 46 s
V. Ljósmeti og eldsneyti Pour cclairage et chauffagc 3 336 3 352 4 776 19.9 18.5 18.2
VI-X. Framleiðsluvörur Objets de production 5111 5 451 9 257 30.o 30.1 35.3
í töflunni er sýnt, hve miklum hluta af hundraði hver flokkur
nemur af verðupphæð allrar aðfluttrar vöru hvert ár. Vfirlitið ber
með sjer, að árið 1915 hefur tæpur helmingur af verði aðfluttu vör-
unnar farið í neysluvörur, rúml. 1/3 i framleiðsluvörur og milli Vs
og x/6 í ljósmeti og eldsneyti (steinolíu og kol), sem bæði er til