Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Síða 17
i 1
Verslunarskýrslur 1915
15
ríku var hún líka 40 kg. á rnann, og á Nýja-Sjálandi jafnvel 47
kg á mann.
Aðflutningur á kaffi hefur aukist töluvert síðan um 1890. 1886
—90 komu 4 kg á mann, en 6,2 kg 1901 —10. Síðan hefur kalTi-
neyslan verið nokkuð minni. Hún mun þó vera hjer meiri en víð-
asthvar annarsstaðar. Á Norðurlöndum er hún heldur minni, en í
Hollandi töluvert meiri (8^/2 kg), enda er það eitthvert mesta kaíTi-
drykkjuland hjer í álfu.
2. tafla. Árleg neysla af munaðarvörum 1881-1915.
Con*ommalion dn café, du sncre, du tabac, de la biére et des boissons alcooliques 1881—1915.
tc o « a bö E = i £
Ivaífi Sykur Tóbak Ö1 *r* c <u CÍ *t3
Innflutningur alls Importation totale C.afc Sucre Tabac Bicre CC = 5 1 ^ ca Önnur Liqi dim
100 kg 100 kg 100 kg lil hi íii
1881—1885 meðnltal, moyenne.. 3 884 5 483 838 1 149 3 287 943
1886—1890 — — 2818 5 845 815 942 2 419 423
1891—1895 — — .. 3 127 8 155 880 1 503 3 097 557
1896—1900 — — .. 3 880 11 311 962 1 814 3130 626
1901—1905 — — .. 5(100 16 312 995 2 666 2 560 571
1906—1910 — - 5 236 20 019 914 3 523 2156 482
1911-1915 — — .. 5 252 24 773 957 2 643 1 501 480
1914 4 998 25571 906 1 256 111 33
1915 6 255 29 285 1 136 2 292 176 36
N e y s 1 a á m a n n
Consommalion par icte kg l‘g kg litrar litrnr litrar
1881—1885 meðaltal, moyenne.. 5.4 7.6 1.2 í.c. 4.6 1.3
1886—1890 — — .. 4.o 82 l.l 1.3 3.4 0 c
1891-1895 — — .. 4 3 11.2 1.2 2.1 4 3 0.8
1896-1900 - — .. 5.1 14.9 1.3 2.4 4.i 0.8
1901-1905 — — .. 6.3 20.5 ' 1.3 3.3 3.2 0.7
1906-1910 — — .. 6.3 24 o í.i 4.2 2.0 O.o
1911—1915 — — .. 6.o 28.4 í.i 3.o 1.7 0.5
1914 5.7 29.o 1.0 1.4 O.i O.o
1915 7.1 32 9 1.3 2.o 0.2 O.o
Aðflutningur á tóbaki hefur lítið vaxið á undanförnum árum
og samanborið við mannfjölda hefur tóbaksneyslan hjerumbil staðið
í stað síðustu árin.
Vefnaður, fatnaður o. fi. Af þeim vörum var flult inn
árið 1915 fyrir nál. 2^2 milj. kr. og er það Vs milj. kr. meira en
árið á undan. Þar af fellur á vefnað, tvinna og garn 1 824 þús. kr„
á fatnað 789 þús. kr. og á sápu, sóda, stívelsi og litunarefni 216 þús.
kr. Helstu vörur í þessum ílokki eru þessar: