Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Page 23
17
Vcrslunarskýrslur 1915
21*
1904 ..... 6 280 pús. kg 1 104 þús. kr.
1905 ........ 9117 — - 1 634 — —
1906 ..... 18 231 — — 3079 — —
1907 ...... 19 336 — — 3 061 — —
1908 ...... 15 866 — — 2 259 — —
1909 ...... 16 694 — — 1 999 — —
1910 ...... 13 474 — — 1 608 - —
1911 ...... 10 488 — — 1 294 — —
1912 ...... 11 909 — — 1 897 — —
1913 ....... 18517 — — 2532 — —
1914 ...... 23 576 — — 3 974 — —
1915 ...... 34 917 — — 12 675 — —
Árið 1915 hefur síldarútllutningurinn verið langtum meiri held-
ur en nokkru sinni áður, og rúmlega áttfaldur á við það sem liann
var árið 1901. Meiri hlutinn af síldarílutningum er ekki eign ís-
lendinga heldur úllendinga, einkum Norðmanna, sem stunda veiðar
fyrir Norðurlandi á sumrin og leggja þar aflann á land (sbr. hls.
12*). þó mun hluttaka íslendinga í þessum veiðum heldur fara vax-
andi. Á síðustu árum er líka töluvert farið að flytjast út af sildar-
lýsi. Þess var fyrst getið í verslunarskýrslum 1911. Síðan hefur út-
flutningur af því verið talinn:
1911 ....... 581 þús. kg 164 þús. kr.
1912 ........ 1 625 — — 460 — —
1913 ...... 938 — — 188 — —
1914 ....... 1 316 — — 500 — —
1915 ....... 1 307 — — 810 — —
Utflutningur af þorskalýsi og hákarlslýsi hefur verið síðustu
árin þessi:
Porskalýsi Ilákarlslýsi
1912 1 827 þús. kg 467 þús. kr. 348 þús. kg 103 þús. kr.
1913 1817 — — 635 — — 241 — — 75 — —
1914 1 690 — — 505 — — 114 — — 33 — —
1915 2 257 — — 1 837 — — 117 — — 85 — —
Árið 1915 hefur útflulningur af hákarlslýsi verið líkur eins og
árið á undan, en úlflulningur af þorskalýsi töluvert meiri. Verðið á
hvorutveggja hefur verið miklu hærra en áður.
Hvalafurðir, sem allmikið hefur verið úlflult af á undan-
förnum árum, hafa allar verið eign útlendinga, sem rekið haía livala-
veiðar hjer við land. Árið 1907 voru útfluttar hvalafurðir fyrir rúml.
2 milj. kr., en síðan hefur útflutningurinn farið minkandi og var
að eins tæpar 240 þús. kr. árið 1915. Það ár var hjer á landi að
eins ein hvalveiðastöð, á Hesteyri í ísafjarðarsýslu.