Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Síða 24
22
Vcrslunarsliýrslur 1015
17
Afurðir af veiðiskap og hlunnindum hafa verið
fluttar út fyrir rúmar 120 þús. kr. árið 1915. Er það minna heldur
en nokkru sinni áður síðan um aldamót og mun það stafa af stríð-
inu. Helslu úlflulningsvörurnar i þessum flokki eru æðardúnn, sel-
skinn og rjúpur. Af þessum vörum nam útflutningurinn tvö síðuslu
árin því sem hjer segir:
1014 1915
d''ðardúnn .. 125 þús. kr. 62 þús. kr.
Selskinn... 30 — — 32 — —
Rjúpur....... 30 — — 1 — —
Landbúnaðarafurðir voru flultar út árið 1915 fyrir rúml.
8 milj. kr., en árið 1901 nam útflutningur þeirra ekki nema l.o
milj. kr. Verðupphæð landbúnaðarúlllulningsins hefur því meir en
fjórfaldast síðan um aldamót. Úlílutningurinn liefur skifst þannig:
Lifandi Kjöt, smjör, Gærur, ski inn
skcpnur feiti o. íl. UII <>g liúðir
1904.... . 449 pús. kr. 704 pús. kr. 948 pús. kr. 231 pús. kr.
1905.... . 383 — — 784 — — í 346 — — 340 — —
1906.... . 384 — — 792 — — i 458 — — 502 — —
1907.... . 363 — — 1 116 — — i 213 — — 512 — —
1908.... . 320 - — 765 — — 711 — — 240 — —
1909.... . 351 — — 1 051 — — i 192 — — 514 — —
1910.... . 367 — — 1 278 — — i 246 — — 553 — —
1911.... . 309 - — 1 240 — — i 121 — — 550 — —
1912.... . 305 - — 1 425 — — i 339 — — 636 — —
1913.... . 347 — — 2 209 — — i 748 — — 891 — —
1914.... . 491 — — 2 058 — — i 666 — — 1 066 — —
1915.... . 712 — — 3 341 — — 3 462 — — 526 — —
Af einstökum vörutegundum, sem mest kveður að í landbúnað-
arúlflutningnum, var úlflutt það sem lijer segir tvö siðuslu árin:
1914 1915
Saltkjöt.......... 3 101 pús. kg 1 888 þús. kr. 2983 pús. kg 2894 pús. kr.
Ull.................... 959 — — 1 666 — — 802 — - 3 462 — —
Sauðargærur salt... 1 007 — — 1 042 — — 447 — — 519 — -
Hross............. 4 426 tals 491 — — 3 637 tals 708 — —
Smjör.................. 62 pús. kg 108 — — 109 pús. kg 229 — —
Að undanskildu smjöri, sem óvenjulega lítið var llutt út af ár-
ið 1914, liefur útflutningur af landbúnaðarafurðum verið töluvert
nrinni að vöxtunum árið 1915 lieldur en árið á undan, en verðið
aftur á móli miklu hærra, svo að verðmagn alls landbúnaðarút-
flutningsins verður samt rúml. 50°/o hærra heldur en árið á undan.