Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Qupperneq 25
Verslunarskýrslur 1915
23*
Ý1
Iðnaðarvörur útfluttar eru aðallega prjónles, sem flutt var
út fyrir 14 þús. kr. árið 1915.
Undir flokkinn » Y m i s 1 e g t« falla þær vörur, sem ekki eiga
lieima annarsstaðar, svo sem peningar, frímerki, bækur og }Tmsar
vörur af úllendum uppruna, svo sem skip, tunnur, pokar o. 11.
V. Viðskiftin við einstök lönd.
L’échange avec lcs pays étrangers.
5. tafla (bls. 24') sýnir hvernig verðupphæð aðlluttu og útfluttu
vörunnar hefur skifst 4 siðustu árin eftir löndunnm, þar sem vör-
urnar hafa verið keyptar eða seldar. Síðari hluti töflunnar sýnir,
hvern þátt löndin taka ldutfallslega í versluninni við ísland sam-
kvæmt íslensku verslunarskýrslunum. Sundurliðunin eftir löndunum
er töluvert fyllri 1914 og 1915 heldur en árin á undan, því að nú
eru öll lönd, sem viðskifti hafa verið við, lilfærð hvert í sínu lagi,
en áður voru allmörg þeirra tekin í einu lagi án aðgreiningar og
nefnd »önnur lönd«.
Langmestur hluti aðfluttu vörunnar hefur komið frá Danmörku
og Brellandi. 1915 komu 73.:)°/o eða nálega þrír fjórðu lilutar að-
llultu vörunnar frá þessum tveim löndum. Hlutdeild Danmerkur i
aðflutningunum er tiltölulega töluvert minni heldur en fyrir nokkr-
um árum. Árið 1909 komu 4S°/o af verði aðflutlu vörunnar á Dan-
mörku, en 1912 ekki nema 38°/o. Síðan hefur hluldeild Danmerkur
heldur vaxið aftur og var rúml. 43% árið 1915. Aftur á móti komu á
Bretland 31% af verði aðfluttu vörunnar árið 1909, 36°/o árið 1912,
sem svo liefur lækkað aflur niður í 30l/2°/o árið 1915. Næst þessum
löndum gekk fyrir stríðið Pýskaland með nálega 10%, en 1915 kom
þaðan ekki nema 4x/a% af innflutningnum. Aftur á móti kom 10%
af innflutningnum frá Noregi og er það tiltölulega meira heldur en
á næstu árum á undan. Á eftir þessum löndum koma Bandaríkin
með rúml. 4% af aðfluttu vörunni 1915, Svíþjóð með 2ll20/o, Hol-
land með 2°/o, Spánn með V/i°/o og Ítalía með tæpl. 1%.
Af útflultu vörunum er mest selt til Danmerkur, 38% árið
1915. Það ár er Noregur næstur með 26%. Er það miklu meir en
undanfarið og stafar einkum af því, hvað síldveiðarnar voru miklar
1915. Þar næst kemur Brelland með 14%, Spánn með 11%, Sví-
þjóð með 5% og Ítalía með 41/*%. Til annara Ianda er útllutning-
urinn hverfandi. Jafnvel til Bandaríkjanna hefur hann ekki náð 1 °/o
af útflutningnum í lieild sinni árið 1915.