Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Blaðsíða 28
26
Verslunarskýrslur 1915
17
Til Spánar fluttust vörur fyrir 4.3 milj. kr. og til Ítalíu fyrir
l3/d milj. kr. Var það alt að heila má saltfiskur. Frá Spáni flultusl
aftur inn vörur fyrir 430 þús. kr., mest alt salt, en frá Ítalíu fyrir
180 þús. kr,, þar af salt fyrir 120 þús. kr.
Önnur lönd en þau, sem nú hafa verið nefnd, voru ekki
sjerstaklega nafngreind í verslunarskýrsluuum fram að 1914. Af þeim
eru Bandaríki Norður-Ameríku hæst. Aður en ófriðurinn hófst munu
hafa verið lítil bein skifli við þau, en síðan hafa þau vegna ófriðar-
ástandsins farið mjög vaxandi. Árið 1915 flutlust frá Bandaríkjun-
um vörur hingað fyrir l.i milj. kr., þar af kornvörur fyrir rúml.
700 þús. kr., kaffi fyrir rúml. 100 þús. kr. og steinolía fyrir rúml. 100
þús. kr., en þangað fluttust aftur vörur fyrir tæpl. 300 þús. kr., þar
af síld fyrir 230 þús. kr. Af öðrum löndum má nefna Holland. Það-
an fluttust vörur fyrir rúml. ^/2 milj. kr., þar af smjörlíki fyrir 170
þús. kr., vefnaðarvörur fyrir 120 þús. kr., skófatnaður fyrir 100 þús.
kr. og nýlenduvörur fyrir 90 þús. kr. Aftur á móti var úlflutningur
þangað alveg hverfandi.
VI. Hlutdeiid einstakra kauptúna oy sýslna í viðskiftunum við útlönd.
L’écliange exlerieur par villes et cantons.
í töflu VIII og IX (bls. 64—71) er öllum aðflulningi og út-
fiulningi lil og frá Reykjavík skift eftir vörutegundum á sama hált
sem aðflutningi og útflutningi til og frá öllu landinu. Sjest þar því,
hve mikið kemur á Reykjavík af hverri vörutegund samkvæml
verslunarskýrslunum.
í töflu XI og XII (bls. 74—79) er yfirlit yfir aðfluttar og úl-
flullar tollvörur samkvæmt tollreikningunum og hvernig þær skiftast
niður á einstök lollumdæmi. Tölurnar fyrir Reykjavík koma þar eigi
allsstaðar lieim við lölurnar í VIII. og IX. töflu. Tölurnar þar þurfa
þó ekki að vera beinlínis rangar, (þó vera megi að svo sje), þvi að
tollur er oft borgaður í Reykjavik af vörum, sem fara eiga út um
land, eða úti um land af vörum, sem seldar eru frá Reykjavík.
Yfirlit yfir verðupphæð allrar aðflultrar og útflultrar vöru, sem
kemur á hverja sj^slu og hvern kaupslað samkvæmt verslunarskýrsl-
unum, er í 6. töflu (bls. 27*), en samskonar yfirlit fyrir hvert ein-
stakt kauptún er að finna í töflu X (bls. 72—73).