Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Side 31
17
Verslunarskýrslur 1915
29
7. tafla Viðskifti einstakra kauptúna við útlönd 1914 og 1915.
La part des villes ct places de Véchange extcrieur 1914 ct 1915.
1914 1915
Aðllutt Úlllutl M 2 c Aðllult Úlflull V) 2 2
Import. lixport. cs f Import. Export.
Beinar tölur
Chiffres rcels
10110 kr. 1000 kr. 1000 kr. íniO kr. 1.00 kr. KK0 kr.
Beykjavík 7 791 4 988 12 779 12 591 9 558 22 149
Hafnarfjörður 516 1 108 1 624 1 057 2 069 3 126
Ísaíjörður 811 1 614 2 425 1 224 2217 3 441
Akureyri 1 674 2 655 4 329 2 261 7176 9 437
Scyðisljörður 730 597 1 327 933 939 1 872
Kaupstaðir samtals, villes lolcd.. 11 522 10 962 22 484 18 066 21 959 40 025
Siglufjörður 490 2 020 3110 908 6 643 7 551
Vestmannaeyjar 677 585 1 262 608 1 334 1 942
Aðrir verslunarstaðir, iudrcs.... 5 422 6 664 12 086 6 678 9 697 16 375
Alls, loltd.. 18 111 20 831 38 942 26 260 39 633 65 893
Hlutfallstölur
Chiffres proportionnels *
Heykjavík 43.o 23.0 32.s 47.9 24.i 33.6
Hafnárfjörður 2.9 5.3 4.2 4.o 5.2 4.8
ísafjörður 45 7.s 6.2 4.7 5,r. 5.2
Akureyri 9.2 12.7 11.1 8 r. 18.i 14.5
Seyðisfjörður •i.o 2 9 3.4 3.6. 2.4 2.s
Kaupslaðir saiutals, villes lolal.. 63 o 52,r. 57.7 68.s 55.4 60.7
Sigluljörður 2 7 12.o 8.o 3.5 16.8 11.5
Vestniannaeyjar 3.7 2.8 3.2 2:i 3.4 2.9
Aðrir verslunarstaðir, aidres.... 30.o 32,o 31.1 25.4 24.4 24.9
AIls, total.. lOO.o lOO.o lOO.o 100.o 100.o 100.0
VII. Tolltekjurnar.
Droils de doiuine.
A bls. 80 — 81 er yfirlit yltr tolllekjur landssjóðs árið 1915, og
er þar sýnt, hvernig hver tollur sundurliðast eftir vörutegundum
samkvæmt tolllögunum. Tolllekjurnar eru hjer taldar eins og þær
eru innheimtar frá lollgreiðendum og áður en innheimtulaun eru
dregin frá. Upphæðirnar, sem greiðst hafa í Iandssjóð, eru þvi nokkru
lægri. Innheimtulaun eru 2°/o af öllum tollurn, nema 3°/o af vörutolli.
Hjer er heldur ekki tekið lillit til þess, þótt eitthvað af tollinum sje
endurborgað aftur. Þannig var 1915 alls endurborgað af tolli 4 913 kr.