Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1928, Síða 20

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1928, Síða 20
18 Verslunarskýrslur 1925 Hvalafurðir voru allmikið útfluttar hjeðan af landi á fyrsta áratug þessarar aldar, en síðan 1915 hefur verið bannað að reka hvalveiðar hjeðan af landi og hefur því sá útflutningur fallið í burtu síðan. Afurðir af veiðiskap og hlunnindum hafa aðeins numið um lÍ2 °/o af verðmagni útflutningsins síðustu árin. Helstu vörutegundir, sem hjer falla undir, eru æðardúnn, selskinn og rjúpur. Af þeim hefur útflutningur- inn verið síðustu árin: Æðardúnn Selskinn Rjúpur 1921 .................. 1 774 kg 3 257 kg » kg 1922 ................. 2 772 — 3 738 — » — 1923 ................. 2 621 — 5 628 — » — ■ 1924 ................. 4 153 — 3 841 — 124 000 — 1925 ................. 3 976 — 3 273 — 108 000 — Rjúpur voru friðaðar alt árið 1921—23. Landbúnaðarafurðirnar eru annar aðalþáttur útflutningsins. Arið 1925 voru þær útfluttar fyrir 7.6 milj. króna, en það var þó ekki nema tæpl. 10 °/o af útflutningsverðmagninu alls það ár. Helstu útflutningsvör- urnar eru saltkjöt, ull, saltaðar sauðargærur og lifandi hross. Síðan um aldamót hefur útflutningur þessara tegunda verið: Saltkjöt 1901—05 meðaltal 1 380 þús. kg 1906 -10 — 1 571 1911 — 15 — 2 793 1916-20 — 3 023 1921—25 — 2 775 1921 2 209 1922 3 582 1923 2 503 1924 3 282 1925 2 298 Saltaðar Ull sauðargærur Hross 724 þús. kg 89 þús. tals 3 425 tals 817 179 — — 3 876 — 926 302 — — 3 184 — 744 407 — — 2 034 — 778 419 — — 2 034 — 903 629 — — 1 878 — 825 605 — — 1 008 — 694 272 — — 3 958 — 899 324 — — 2 307 — 567 264 — — 1 017 — Sauðargærur hafa nokkur undanfarin ár verið gefnar upp í þyngd, en ekki tölu. Hjer er þyngdinni breytt í tölu þannig að gert er ráð fyrir, að hver gæra söltuð vegi að meðaltali 2 kg. Iðnaðarvörur útfluttar eru aðallega prjónles (einkum sokkar og vetlingar) og kveður sáralítið að þeim útflutningi. Undir flokkinn „Ýmislegt“ falla þær vörur, sem ekki eiga heima annarsstaðar, svo sem útlendar vörur, skip, bækur, frímerki o. fl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.