Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1930, Page 11

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1930, Page 11
Verzlunarsktfrslur 1928 9 1924 1925 1926 1927 1928 Smjörlíki 47 41 57 125 99 Niðursoöin mjólk 313 302 409 284 278 Ostur 84 123 128 111 111 Egg 23 42 60 56 60 Hart brauð 160 225 188 91 134 Kringlur og tvíbökur . . .. 16 21 24 21 22 Kex og kökur 46 120 90 178 194 Kartöflur 2 014 2 329 2 130 ? 093 1 778 Epli ný 117 150 163 142 187 Glóaldin (appelsínur) 18 168 180 165 176 Rúsínur 73 108 120 132 140 Sveskjur 115 137 150 120 151 Kartöflumjö! 92 98 98 110 174 Avextir niðursoðnir 2 42 39 44 67 Avaxtamauk (syltetöj) 28 52 61 60 90 Sagaógrjón og sagómjöl 73 84 82 94 99 Munaðaruörur hafa verið kallaðar þær neyzluvörur, sem ekki hafa verið faldar nauðsynjavörur, svo sem kaffi, te, súkkulað, sykur, tóbak, á- fengir drykkir, gosdrykkir o. fl. Þetta eru þær vörur, sem tollarnir hafa aðallega verið lagðir á, enda þótt sumar þeirra megi nú orðið telja til nauðsynjavara, svo sem sykur. Af þessum svo kölluðu munaðarvörum nam innflutningurinn árið 1928 tæpl. 5 milj. kr. eða 7V2°/o af öllum innflutningnum. 2. yfirlit (bls. 10*) sýnir árlega neyzlu af helztu munaðarvörunum á hverju 5 ára skeiði síðan um 1880 og á hverju ári síðustu 5 árin, bæði í heild sinni og samanborið við mannfjölda. Er þar eingöngu um innfluttar vörur að ræða þar til síðustu árin, að við bætist innlend fram- leiðsla á öli og kaffibæti. Brennivín er talið með vínanda, þannig að lítratala brennivínsins er helminguð, þar eð það hefur hérumbil hálfan styrkleika á við hreinan vínanda, svo að tveir lítrar af brennivíni sam- svara einum lítra af vínanda. Á yfirlitinu sést, að árið 1928 hefur aukist neyzla af öllum þess- um munaðarvörum, nema vínföngum. Innflutningur á sykri hefur vaxið afarmikið á síðustu 40 árum. Neyzla á mann hefar nálega fimmfaldast og er nú orðin fram undir 40 kg á mann. Er það mikið samanborið við önnur lönd. Árið 1927 var hún 35 kg á Bretlandi, 34 kg í Svíþjóð og þaðan af minni í flestum lönd um Norðurálfunnar, nema í Danmörku. Þar var hún 47 kg. í Bandaríkj- um Norður-Ameríku og Nýja Sjálandi var hún líka meiri (48 og 44 kg). Neyzla af kaffi og kaffibæti hefur aukizt töluvert síðan um 1890. 1886—90 komu ekki nema 4 kg á mann að meðaltali, 1916—20 meira en 7 kg. Síðustu árin hefur innflutningurinn þó verið heldur lægri, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.