Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1933, Blaðsíða 10
8
Verzlunarskýrslur 1931
lil framleiðslu og gætir þess æ meir eftir því sem stundir líða. Hlutfallið
milli neyzluvara og framleiðsluvara verður þannig, ef þessi skifting er
látin nægja:
1916—20 .
1921—25 ,
1926—30
Neyzlu- Framleiðslu-
vörur vörur
46.8 %
47.9 —
42.8 —
53.2 %
52.1 —
57.2 —
Neyzlu- Framleiðslu-
vörur vörur
1929 ...... 40.1 °/o 59.9 %
1930 .......... 41.8— 58.2 —
1931 ....... 44.3 — 55.7 -
Samkvæmt þessu hefur venjulega tæplega helmingurinn af verð-
mæti innflutningsins gengið til neyzluvara, en rúmur helmingur til fram-
leiðsluvara. Síðustu árin hefur hlutdeild framleiðsluvaranna aukizt, en
neyzluvaranna lækkað, svo að neyzluvörurnar nema aðeins rúml. 2/s af
innflutningnum, en framleiðsluvörurnar 3/5.
Matmæ/i fluttust til Iandsins fyrir 53/4 milj. kr. árið 1931. Nemur
það næstum 12 °/o af öllum innflutningnum það ár, og er það hlutfall
töluvert hærra heldur en tvö næstu undanfarin ár, en svipað eins og
meðaltal 5 næstu ára á undan. I þessum innflutningi munar langmest um
kornvörurnar. Af helstu korntegundum, sem falla undir þennan flokk,
hefur innflutningurinn verið þessi síðustu árin (í þús, kg):
1927 1928 1929 1930 1931
Rúgur 337 249 551 714 629
Baunir 133 119 137 119 129
Hafragrjón (valsaðir hafrar) 1 747 2011 1 640 1 634 1 642
Hrísgrjón 691 724 769 716 714
Hveitimjöl 3 957 4 334 3 911 5 898 4 114
Gerhveiti 231 281 310 269 279
Rúgmjöl 4 626 4 859 4 380 4 298 4 483
Eftirfarandi yfirlit sýnir innflutninginn á öllum kornvörum í heild
sinni þessi sömu ár (í þús. kg). Er þá einnig talið með fóðurkorn (bygg,
hafrar og maís) og maísmjöl, sem annars er ekki talið í matvælaflokkn-
um, heldur sem innflutningur til landbúnaðar.
Ómalaö korn Grjón Mjöl Samíals
1927 .............. 1 574 2 482 9 581 13 637
1928 .............. 1 728 2 769 10 266 14 763
1929 .............. 2 142 2 448 9 300 13 890
1930 .............. 2359 2426 11 252 16037
1931 .............. 2 472 2 437 9 898 14 807
Kornvöruinnflutningurinn 1931 hefur verið með meira móti, en þó
töluvert minni heldur en næsta ár á undan.
Auk kornvaranna eru þessar vörur helztar, sem falla undir mat-
vöruflokkinn, og hefur innflutningur þeirra verið svo sem hér segir hin
síðari ár (í þús kg):