Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1933, Blaðsíða 17
Verzlunarskýrslur 1931 15*
1927 1928 1929 1930 1931
Sútuð sliinn og leður 29 33 41 32 29
Kókosfeiti 493 528 575 592 657
Jurtaolía 154 185 174 190 247
Aburðarolía 525 930 1 160 755 739
Prentpappír og skrifpappír. . 222 338 340 387 359
Umbúðapappír ogsmjörpappír 193 236 283 297 223
Slangajárn 566 1 304 2 878 1 608 823
Járnpípur 472 836 1 044 964 731
Sléttur vír 81 89 153 129 58
Rafmagnsvélar og áhöld . . . 101 128 209 283 322
Bifreiðahlutar 51 83 120 126 122
Mótorhlutar 28 51 19 60 44
Af bifreiðum í heilu lagi voru fluttar inn 130 árið 1927, 240 árið
1928, 462 árið 1929, 403 árið 1930 og 229 árið 1931.
3. Útfluttar vörutegundir.
Expovtation des mavchandises.
í töflu II B (bls. 30—34) er skýrt frá útflutningi á hverri einstakri
vörutegund frá landinu í heild sinni. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir
skyldleika þeirra á sama hátt sem innfluttu vörurnar, og er yfirlit yfir
þá flokkaskiftingu í töflu I (bls. 1).
3. yfirlit (bls. 16*) sýnir, hve mikilli verðupphæð útflutta varan
hefur numið árlega síðan um aldamót. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir
því, frá hvaða alvinnuvegi þær stafa. Ennfremur er sýnt með hlutfalls-
tölum, hve mikill hluti verðmagnsins stafar árlega frá hverjum atvinnu-
vegi. Hefur hlutdeild sjávarafurða vaxið, en landbúnaðarafurða minnkað.
Fram að 1920 námu landbúnaðarvörurnar að meðaltali rúml. J/5 af út-
flutningsverðmagninu, en 1921—30 námu þær ekki nema 12 o/o að með-
altali, en fiskiafurðirnar aftur á móti 86 — 87 °/o. Árið 1930 námu fiski-
afurðirnar jafnvel 91 °/o, en landbúnaðarafurðirnar ekki nema 8 °/o, en
1931 voru hlutföllin 89 °/o og 9V2°/o.
Fiskiafuvðivnav eru þannig yfirgnæfandi í útflutningnum.’ Hafa þær
að verðmagni verið 423M milj. kr. árið 1931. 4. yfirlit (bls. 17*) sýnir,
hve mikill fiskútflutningurinn, að undanskilinni síld, hefur verið árlega
síðan um aldamót. Hefur hann alls 5—6-faldast á þessu tímabili. Þó
hefur útflutningur á fullverkuðum salífiski ekki vaxið nærri eins mikið,
en aukningin verður þeim mun meiri á Labradorfiski, óverkuðum salt-
fiski og ísfiski.