Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1933, Blaðsíða 17

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1933, Blaðsíða 17
Verzlunarskýrslur 1931 15* 1927 1928 1929 1930 1931 Sútuð sliinn og leður 29 33 41 32 29 Kókosfeiti 493 528 575 592 657 Jurtaolía 154 185 174 190 247 Aburðarolía 525 930 1 160 755 739 Prentpappír og skrifpappír. . 222 338 340 387 359 Umbúðapappír ogsmjörpappír 193 236 283 297 223 Slangajárn 566 1 304 2 878 1 608 823 Járnpípur 472 836 1 044 964 731 Sléttur vír 81 89 153 129 58 Rafmagnsvélar og áhöld . . . 101 128 209 283 322 Bifreiðahlutar 51 83 120 126 122 Mótorhlutar 28 51 19 60 44 Af bifreiðum í heilu lagi voru fluttar inn 130 árið 1927, 240 árið 1928, 462 árið 1929, 403 árið 1930 og 229 árið 1931. 3. Útfluttar vörutegundir. Expovtation des mavchandises. í töflu II B (bls. 30—34) er skýrt frá útflutningi á hverri einstakri vörutegund frá landinu í heild sinni. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir skyldleika þeirra á sama hátt sem innfluttu vörurnar, og er yfirlit yfir þá flokkaskiftingu í töflu I (bls. 1). 3. yfirlit (bls. 16*) sýnir, hve mikilli verðupphæð útflutta varan hefur numið árlega síðan um aldamót. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir því, frá hvaða alvinnuvegi þær stafa. Ennfremur er sýnt með hlutfalls- tölum, hve mikill hluti verðmagnsins stafar árlega frá hverjum atvinnu- vegi. Hefur hlutdeild sjávarafurða vaxið, en landbúnaðarafurða minnkað. Fram að 1920 námu landbúnaðarvörurnar að meðaltali rúml. J/5 af út- flutningsverðmagninu, en 1921—30 námu þær ekki nema 12 o/o að með- altali, en fiskiafurðirnar aftur á móti 86 — 87 °/o. Árið 1930 námu fiski- afurðirnar jafnvel 91 °/o, en landbúnaðarafurðirnar ekki nema 8 °/o, en 1931 voru hlutföllin 89 °/o og 9V2°/o. Fiskiafuvðivnav eru þannig yfirgnæfandi í útflutningnum.’ Hafa þær að verðmagni verið 423M milj. kr. árið 1931. 4. yfirlit (bls. 17*) sýnir, hve mikill fiskútflutningurinn, að undanskilinni síld, hefur verið árlega síðan um aldamót. Hefur hann alls 5—6-faldast á þessu tímabili. Þó hefur útflutningur á fullverkuðum salífiski ekki vaxið nærri eins mikið, en aukningin verður þeim mun meiri á Labradorfiski, óverkuðum salt- fiski og ísfiski.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.