Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1938, Blaðsíða 15
Verslunarskýrslur 1936
11*
út frá því hér á eftir, þegar skýrt er frá innflutningi einstakra vöru-
tegunda með samanburði við fyrri ár.
Matvæli fluttust til landsins fyrir 4.i milj. kr. árið 193(5 (eða
af öllum innflutningnum). Er það töluvert lægri upphæð heldur en
árið á undan. í þessum innflutningi munar langmest um kornvörurnar.
Af helstu korntegundum, sem falla undir þennan flokk, hefur innflutn-
ingurinn verið þessi síðustu árin (í þús. kg):
1932 1933 1934 1935 1936
Rúgur 431 277 273 232 198
Haunir 102 124 126 116 124
Hafragrjón (valsaðir liafrar) 1 590 1 623 1 721 1 641 1 724
Hrisgrjón 570 718 636 741 668
Hvcitimjöl 4 275 4 551 4 654 4 889 4 919
Gcrhvciti 268 339 340 222 135
Rúgmjöl 3 901 3 490 5 403 3 560 7 167
Eftirfarandi yfirlit sýnir innflutninginn á öllum kornvörum i heild
sinni þessi sönni ár (í þús. kg). Er þá emnig talið með fóðurkorn (bygg,
hafrar og maís) og maísmjöl, sem annars er ekki talið i matvælaflokkn-
um, heldur sem innflutningur til landbúnaðar.
Ómalað korn Grjón Mjöl Samtals
1932 ..................... 1 821 2 264 9 469 13 554
1933 .................'. 2 122 2 347 9 982, 14 451
1934 ..................... 2 643 2 553 12 062 17 258
1935 ..................... 1 822 2 569 12 090 16 481
1936 ..................... 1 685 2 560 13 253 17 498
Kornvöruinnflutningurinn 1936 hefur verið með mesta móti.
Auk kornvaranna eru þessar vörur helstar, sem falla undir mat-
vöruflokkinn, og hefur innflutningur þeirra verið svo sem hér segir hin
síðari ár (í þús. kg):
1932 1933 1934 1935 1936
Jarðepli 2 235 2 365 2 309 2 278 2 187
Epli ný 222 313 295 140 75
(ilóahlin (appclsínur) . . 175 309 382 443 31
Rjúgalclin (bananar) . . . 85 82 89 114 20
ltúsinur 29 111 135 160 12
Sveskjur 34 71 116 77 17
Kartötlumjöl 170 165 136 239 199
Avcxtir niðursoðnií- . . . 7 13 83 32 5
Ávaxtamauk (sj’ltetöj) . 24 27 25 12 6
Sagógrjón ug sagómjöl. 159 77 98 89 71
Innflutningur af ávöxtum hefur minkað stórlega árið 1936 vegna
innflutningshafta.
Munaðarvörur hafa verið kallaðar þær neysluvörur, sem ekki hafa
verið taldar nauðsynjavörur, svo sem kaffi, te, súkkulað, sykur, tóbak,
áfengir drykkir, gosdrykkir o. fl. Tollarnir hafa því einkum verið lagðir
á þær, enda þótt sumar þeirra megi nú orðið telja nauðsynjavörur, svo
sem sykur. Af þessum vörum nam innflutningurinn árið 1936 3 milj.