Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1938, Side 20
16
Verslunarskýrslur 1936
í þessum flokki eru talin innflutt skip, bæði fiskiskip og flutninga-
skip. Innflutningur skipa hefur verið talinn þessi:
Gufuskip Mótorskip og mótorbátar
tals 1000 l<r. tals 1000 kr.
1932 t 113 i 37
1933 4 226 6 139
1934 8 966 22 657
1935 )) )) 13 662
1936 1 685 2 43
Auk þess er innflutt mikið af mótorum i báta. Síðustu árin hefur
sá innflutningur verið svo sem hér segir:
1931 83 tals 260 þús. kr. 1934 147 tals 424 þús. kr.
1932 44 — 178 — — 1935 91 — 304
1933 147 — 549 — — 1936 73 — 186
Af öðrum vörum, sem aðallega
(taldar í þús. kg):
Netjagarn, seglgarn, botnvörpugarn ..
Færi og öngultaumar ................
N et ...............................
Ónglar .............................
Botnvörpulilerar ...................
Kaölar .............................
Vírstrengir ........................
Akkeri og járnfestar ...............
Segldúkur og tiskábreiöur ..........
Umbúðastrigi (bessian)..............
Tunnuefni ..........................
Sildartunnur .......................
eru til útgerðar, eru þessar lielstar
1932 1933 1934 1935 1936
132 163 232 90 53
298 374 221 166 72
26 71 71 192 134
76 98 84 56 34
73 75 83 50 44
90 135 169 242 265
125 136 172 187 143
17 67 57 7 42
9 33 34 19 14
564 528 544 358 233
215 214 46 195 760
1 935 3 463 2 540 2 679 2 166
Til landbúnaðar er talið innflutt fyrir 2 milj. kr. árið 1936 og' er
það heldur tninna en árið á undan, en þó hlutfallslega nokkru meira,
rúml. 4%% af öllum innflutningi. Er það að heita má hreinn land-
búnaðarinnflutningur, en auk þess géngur til landbúnaðar eitthvað af
þeiin innflutningi, sem talinn er i öðrum flokkum. Af nokkrum helstu
innflutningsvörum lil landbúnaðar hefur
síðustu árin (i
innflutningurinn
verið þessi
Fóðurkorn (hafrar, bvgg og mais) .. 1932 1 117 1933 1 533 1934 1 988 1935 1 281 1936 1 249
Maísmjöl 939 1 568 1 615 1 £73 964
Oliukökur, sætfóður, kliði o. 11 Aburðarefni 781 1 303 1 871 1 741 1 593
2 450 2 911 2 057 2 255*) 2 700
Gaddavir 84 146 297 79 144
Landbúnaðarverkfæri 24 42 60 44 50
Kjöttunnur 124 112 206 134 207
*) Í Verslunarskýrslunum 1935 er innflutningur af áburðarefnum aöeins talinn
1 255 000 kg, en auk þess befur verið innllutt þaö ár,
skýrslunum, það sem bér segir (alt frá Þýskalandi):
Kaliáburður.............
Kalkammon saltpjetur .
Nitrofoska.............
Annar áburður..........
40100 kg
185 000 —
740 000 —
34 G00 —
Samtals 999 700 kg
en fallið burt úr verslunar-
4 294 kr.
38 289 —
217 288 —
1 901 —
261 772 kr.