Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1938, Síða 21
Verslunarskýrslur 1936
17*
Af landbúnaðarvélum hefur innflutningurinn verið þessi (í tölu):
1932 1933 1934 1935 1936
Sláttuvélar 32 119 303 745 234
Rakstrarvélar 19 61 140 158 138
Aðrar landbúnaðarvélar 100 99 281 111
Árið 1932 voru fluttar inn 16(3 skilvindur, 320 árið 1933, 394 árið
1934, 268 árið 1935 og 317 árið 1936. Hæstur hefur innflutningurinn af
skilvindum orðið árið 1929 (651 stk.).
Til ýmislegrar framleiðslu er talið, að innflutt hafi verið fyrir 11.g
milj. kr. árið 1936. Vörur þær, sem hér eru taldar, eru harla margskonar
og sundurleitar, og lenda hér þær vörur, sem ekki falla beinlínis undir
neinn af hinum flokkunum. Af þeim vörum eru þessar helstar (taldar
í þús. kg):
1932 1933 1934 1935 1936
Húðir og sldnn 33 43 42 51 63
Kókosfeiti hreinsuð 559 749 621 606 683
.lurtaolia 378 420 380 407 333
Aburðarolía 637 708 687 754 814
I’rentpappir og skrifpappir . .. 315 421 498 486 486
Unibúðapappir og smjörpappir 268 308 351 319 472
Stangajárn 873 737 1 667 1 416 759
.lárnpipur 543 1 270 815 593 760
Sléttur vir 28 89 151 . 149 93
Rafmagnsvélar og áhöld 169 288 299 276 1 003
Hifreiðalilutar 66 115 163 162 110
Mótorhlutar 26 50 71 54 29
Hin mikla aukning á innflutningi rafmagnsvéla og áhalda árið
1936 stafar af innflutningi til sjálfvrku símastöðvarinnar í Reykjavík.
Af bifreiðum í heilu lagi voru fluttar inn aðeins 19 árið 1932. Árið
1933 voru fluttar inn 106, 208 árið 1934, 133 árið 1935, en aðeins 26 árið
1936. Hæstur hefur bifreiðainnflutningurinn verið árið 1929 (462 bif-
reiðar).
3. Útfluttar vörutegundir.
Exportation des marchandises.
í töflu II B (bls. 31—36) er skýrt frá útflutningi á hverri einstakri
vörutegund frá landinu í heild sinni. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir
skyldleika þeirra á sama hátt sem innfluttu vörurnar, og er yfirlit yfir
þá flokkaskiftingu í töflu I (bls. 1).
5. yfirlit (bls. 18*) sýnir, hve mikilli verðupphæð útflutta varan
hefur numið árlega siðan um aldamót. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir
þvi, frá hvaða atvinnuvegi þær stafa. Ennfremur er sýnt með hlutfalls-