Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1938, Page 25
Verslunarskýrslur 1936
21
Saltkjöt Fryst og kælt kjöt Uil Saltaðar sauðargærur
1921—25 nieðaltal 2 775 þús. kg » þús. kg 778 þús. kg 419 þús. kg
1926—30 — 2 345 — — 498 — — 782 — - 392 — —
1931 -35 1 203 1 337 - 848 — — 411
1932 1 488 — — 1 658 - 548 - 373
1933 858 — - 988 - 1 288 399 -
1934 903 — — 1 383 - 702 — 424 — —
1935 1 241 - 1 531 753 367 —
1936 881 - - 1 992 781 — 372 —
Saltkjötsúti'lutningur fer minkandi, en í þess stað vex’ útflutningur
á frystu kjöti.
Sauðargærur voru stundum áður aðeins gefnar upp í þyngd, en ekki
tölu. Hefur þá þyngdinni verið breytt í tölu þannig, að gert hefur verið
ráð fyrir, að hver gæra söltuð vegi að meðaltali 2 kg.
Áður var mikill útflutningur af lifandi hrossum, en sá útflutningur
hefur mikið minkað. 1906—10 voru flutt úr 3 876 hross árlega að meðal-
7. yfirlit. Verð útfluttrar vöru 1936 eftir notkun ng vinsliistigi.
Yalcur ilc exportation par groupes d'aprcs l'usagc cl dc dcgrc dc prcparalion.
Pour la traduction voir p. 10. 1936 1935
a. b. * c.
U O 2 ÍQ,
3 :0 C S > tc * ttj t <0 u •*- r :0 3 o'tv
S 15 8 1 * §.'*» 3
:0 5 = .8 § £ ™ J Q 5-
lí e í; r 'c:-o £ v~l k 2 Q to «0 < — í: c-5 < RJ 3 o. Sam total Sam lotal
FramleiðsluvÖrur
1. Vörur til framleiðslu matvæla, drvkkjar- 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
vara og tóbaks )) )) )) )) ))
2. Vörur til landbúnaöarframleiðslu )) 3 642 )) 3 642 2 079
3. Óvaranlegar vörur til iðnaðar (útgerðar og verslunar) 5 118 46 2 5 166 4 017
4. Varanl. vörur til sömu notkunar sem 3. liður )) 12 » 12 5
5. Dýra- og jurtafeiti og -oliur og vörur til framleiðslu þeirra )) 9 759 » 9 759 5 756
6. Eldsneyti, ljósmeti, smurningsolíur o. fl. )) )) » )) 1
7. Fastafé (tœki) til landbúnaðar, iðnaðar og verslunar 80 )) 2 82 240
i- 7. AIls framleiðsluvörur 5 198 13 459 4 18 661 12 098
Néysluvörur
8. Matvæli, drykkjárvörur og tóbak ....... 27 795 2 986 33 30 814 35 584
9. Aðrir óvaranlegir munir til notluinar . . . )) )) 20 20 46
10. Varanlegir munir til notkunar )) )) 147 147 44
8- 10. Alls neysluvörur 27 795 2 986 200 30 981 35 674
1—10. Alls 33 993 16 445 204 49 642 47 772