Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1938, Síða 32
28'
Verslunarskýrslur 1936
10. yflrlit. Tollarnir 1901—1936.
Droiis ilc donanc 1901—1936.
Aðflutningsgjald drots d’entrée c ■2
S U (j Æ £ s s tf) •O 'oT 5 ™ 5 Kfe «§■ in — C " s
Vínfangatoll sur boisson alcooliques e Tóbakstollt sur le taba 3 " ’S.'S 05*^. O ( 2- og súkkul tollur sur tl chocolat etc J2 o«§ 3 :°‘S > 2 Verðtollur iroit ad valoi Samtals total lg h *tS re Ojj ^2 5 u
5C 10 H
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1901—Oó meðalt.. . . 146 115 270 5 - - 536 96 632
1906—10 201 167 404 21 793 182 975
1911—lö — 176 232 520 39 219 v - 1 186 225 1 411
1916—20 - 155 443 584 81 847 2 110’ 4722 2 582
1921—25 — 522 464 925 132 1 508 547 4 098’ 9072 5 005
1926—30 614 1 180 1 152 269 1 648 1 707 6 570 1 143 7 713
1931—35 — 715 1 266 1 120 112 1 761 1 394 6 368 848 7 216
1932 521 1 041 971 90 1 327 766 4 716 911 5 627
1933 588 1 222 1 097 69 2 021 1 614 6 611 941 7 552
1934 637 1 325 1 307 97 2 020 1 694 7 080 848 7 928
1935 1 251 1 234 1 134 79 1 992 1 352 7 042 618 7 660
1936 1 020 1 374 1 157 57 1 963 1 752 7 323 672 7 995
1932, en bensíntollurinn er í framkvæmdinni sölugjald, þvi að hann
er, ekki innheimtur fyr en eftir að sala hefur farið fram. Hins vegar
nær yfirlitið ekki yfir þann toll, sem greiddur var sem stimpilgjald af
útfluttum vöruin 1918—21, og af innfluttum vörum 1920—21, því að
þessar greiðslur hafa eigi verið greindar frá öðru stimpilgjaldi.
A 10. yfirliti má sjá hlutföllin á milli aðaltollanna innbyrðis á hverju
ári. Aftur á móti verður ekki bygður á því samanburður á milli áranna,
vegna þess hve peningagildið hefur breyst. En ef inn- og iitflutningstoll-
arnir eru bornir saman við verðmagn inn- og útflutnings sama árið, ]>á
má bera þau hlutföll saman frá ári til árs. Sýna þau, hve miklum hluta af
verðmagninu tollarnir nema á ári hverju, og þess vegna hvort tollgjöld-
in hafa raunverulega hækkað eða lækkað. í eftirfarandi yfirliti er slikur
samanburður gerður fvrir árin síðan um aldamót og sýnt hve miklum
hundraðshluta af verðmagni innflutnings og útflutnings inn- og útflutn-
ingstollarnir nema á ári hverju.
*) Auk þess stimpilgjald, l°/o af innfluttum vörum (nema 15 °/o af leikföngum,
frá vorinu 1920 til ársloka 1921). 2) Auk þess stimpilgjald, 1 °/o af útfluttum vörum
(frá haustinu 1918 til ársloka 1921).