Alþýðublaðið - 02.09.1924, Síða 3

Alþýðublaðið - 02.09.1924, Síða 3
 9 háít<. Þeim ®r þess vegna illa við réttlætiskröfu jafnaðarstefn- unnar. Þeir skjálfa fyrlr henni og hugsa með skeífingu um setn- inguna: auga fyrir auga, tönn íyrir tönn. 'Þeir vita til hvers þeir hafa unnið. Þess vegna boða þeir það, sem þelr kalia kristindóm, en það er þetta: Þegár ég slæ þig á hægri kinn- ina, þá réttu fram hina vinstri, því að annars siga ég á þig rikis- lögreglunni. £n það er hægt að hugga burgeisana með því, að alþýðan heimtar ekki hefnd, heldur rétt- lætl; ekkl refslngar, heldur um- bætur. í öðrum löndum reyna bur- geisar að belna athygli alþýð- unnar frá áthæfi sfnu með því að ofsækja Gyðioga. Hér eru ©nglr Gyðingar, aðrir en ein- hverjlr eigendur Mgbl., en blaðlð er ekki vitrara en Steinn Em- ilsson og heldur, að skammir um Gyðinga og gamiatestamentið hafi áhrit hér. Það væri reyn- andl að spyrja Knút Ziemsen, K. F. U. M. og Árna Jóhanns- son um það. — Alþbl. telur sér það óskylt mál. Jíætarlæbnir er í nótt Jón Hj. Sigurðsson Laugavegl 40. Agnið. í 156., 174., 175. og 176. tbl. >Yísis< fer >Örn eineygöi< enn á stúfana meö >ríkislögreglu< og telur þar, aö >ríkislögreglan< eigi aö vera >eiðsvarin<. Og á þaö aö vera trygging fyrir því, aö hún geri aldrei annaÖ en þaö, sem rótt er. En Það vita þó allir, og >Örn einygði< líka, að í því er enein trygging fólgin. Embættismenn okkar eru allir eiösvarnir. En hvernig rækja sumir þeirra embættiseið sinn? Dáfitið er þaö broslegt hjá >Erni eineygöa<, þegar hann er a'Ó tala um í sam- bandi viÖ >eiðsva. na ríkislögreglu<, aö herforinginc eigi aö vera ábyrgðarlaus ger ia sinna. Með því á hann aö ver i viljalaust verk- færi í höndum burgeisa, því aö hann á ekki einu sinni ab fá aö kynna sór mál ivöxtu um það, hvort hann er aö berjast fyrir róttum eöa röng im málstað; hon- um á ekki að koma þaö viö. En samkvæmt kem ingu >Arnar< á þó >ríkislögreglai < fyrst og fremst að gæta réttarius. Ef þaö kæmi svo seinna upp viö rannsókn, aö ríkislðgreglan he ði gert rangt, þá á lögreglustjóri a.ð sæta refsingu. En hverjir ættu s ð hefja rannsókn? Eftir því, sem >Erni< segist frá, þá ætti það að vera >ríkislögregl- an< sjálf, því að hún á að sjá um, aö landslögum só hlýtt á öllum sviðum. Með öðrum orðum: hún á að vera æðsta vald. Eftir kenn- ingu >Arnar< í ofan töldum >Yis- is<-blöðum, á >ríkislögregla< að þröngva embættismönnum landsins til þess að gera skyldu sína. Hún ætti t. d, að segja við landsstjórn- ina: Nú er 35 útlendum verka- möDnum fleira í Krossaness-verk- smiðjunni en leyfilegt er að hafa þar samkvæmt landslögum; við tökum þá og sendum út. Hún ættl að segja við bæjarfógetann í Reykjavík: Nú hafa 4 íslenzkír togarar verið kærðir fyrlr land- helgisbrot; fyrst þór, bæjar- fógeti, gerið ekki skyldu yðar í málunum, þá gerum viö þaö. Þetta eru lög frá aJþingi; viö eigum að sjá um að þeim só hlýtt. Hún ætti að vaða inn í íslandsbanka og segja við Eggert Claessen og meðstjórnendur hans: Nú hafið þið gefið út bankareikninga svo vit- lausa að milljónum skiftir; ef þið gerið þá ekki rétt upp, þá gerum við það og birtum þá síðan al- menningi til yflrlits; við gætum laganna. Hún ætti að segja við stjórnarráðið: 28 þúsund krónur vantaði hjá vínsölu ríkisins; ef þið látið ekki halda rannsókninní áfrám, þá gerum við það; við erum eiðsvarnir að gera rótt. Edgar Rice Burroughs: Tarzan 00 glmslelnar Opar-borgar. til þess að leita a5 henni. Við verðum að komast til búðanna á undan ræningjunum." Jane grunaði manninn eigi um græsku og haföi þvi ekkert að athuga við ætlanir hans; eða skýringu á vin- áttu hans við rænigjana. Hún tók þvi feginshendi boði hans um vernd og aðstoð, 0g lagði af stað með honum áleiðis til búðanna, þar sem hún áður var fangi. Það var komið langt fram á kvöld daginn eftir, er þau komu t nánd við búðir ræningjanna. Werper sagði Jane, að hún yrði að fallast á alt, sem hann legði fyrir hana, hversu óþægilegt sem það væri. „Ég segi þeim,“ mæltí hann, „að ég hafi náð yður, eftir að þór strukuð og farið með yður til Achmet Zeks, að hann hafi verið i orustu við Wazirimenn og skipað mér að fara þegar með yður hingað, og fá fylgdarlið norður eftir, til þess að selja yður hsesta verði þræla- sala, er hann hafi nefnt mér.* Aftur sveik uppgerðar-einlægni Werpers Jane. Hún vissi að slæmar ástæður heimtuðu neyðarúrræði, og þótt hana óaðið við að fara aftur inn i þorpið, sá hún þann einn kost vænstan að fara að ráöum förunauts sins. Werper kallaði hátt til þeirra, sem gættu hliðsins^ þreif um úlfiið Jane og dró hana á eftir sér yfir rjóðrið. peir, sem opnuöu hliðið urðu mjög hisua, »ð þvl er BÓð varð. Þá furöaði svo mjög á þvi, að þessi strokumað- ur, sem þeir höfðu elt viða, skyldi snúa aftur af fúsum vilja, þeim fóllust hendur. Atferli hans blekti þá, eins og það hafði blekt Jane. Varðmennirnir tóku kveðjum Werpers 0g horfðu undrandi á fangann, sem hann kom með i þorpið. Werper fór þegar á fund Araba þess, er skilínn haföi veriö eftir, sem höfuðsmaður búðanna, i f jarveru Achmet Zeks. Framkoma hans blekti enn, svo ástæður hans voru teknar trúanlegar. Það styrkti mjög sögusögn hans, að hann kom með kvenmanninn, sem strokið hafði. Mó- hameð Beyd var fyrr en varði farinn að kinka kolli framan i manninn, sem hann hefði vægðarlaust drepið, hefði hann rekist á hann hálfri stundu áður í skóg- inum. Jane Clayton var aftur sett i fangelsið. En, þar eð hún vissi, að þetta var að eins þáttur i brögðum þeirra Werpers, tók hún vistinni með miklu ljúfara geði en i fyrra sinn. T a r z a n' s ö g:u r n a r J fást á Bílduc.ai hjá Guðm. Sigurðssynl bóksaia,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.