Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Blaðsíða 17

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Blaðsíða 17
Verzlunarskýrslur 1942 15* hefur aukizt um meira en þriðjung. Allar vörur í þessiun vöruflokki eru taldar í 34. vöruflokki í aðaltöflunni, nema eldiviður og viðarkol, sem talin eru með trjáviðnum. Innflutningur helztu varanna í þessum flokki hefur verið síðustu árin: ,gd0 ,04, ,qio þús. kg þús. kr. þús. Ug þús. kr. þús. kg þús. kr. Steinkol 132 862 12 099 96 241 9 361 136 202 14 884 Sindurkol (kóks) . . 2 042 197 3 551 470 555 84 Steinolia (hreinsuð) . 6 351 994 1 484 311 1 095 318 Bensín 2 554 419 8 871 1 906 13 433 3 675 Aðrar brennsluolíur 8 525 1 302 17 115 3 288 22 241 4 546 Smurningsoliur .... 1 013 935 1 463 1 718 2 044 2 921 Innflutningur á f r a m 1 e i ð s 1 u t æ k j u m , sem talin eru í 7. fl. í 2. yfirliti, hefur að verðmagni töluvert mJir en tvöfaldazt frá næsta ári á undan, var 33.4 millj. kr. árið 1942, en 14.t millj. kr. árið á undan. Stafar þessi aukning að langmestu leyti af auknu innflutning)smagni. Mestur hlutinn af þessum vörum eru vélar, skip og önnur flutningatæki, fyrir tæpar 30 millj. kr. árið 1942, en fyrir rúmar 2% riiillj. kr. voru ýmsar járn- og málmvörur (verkfæri o. f 1.). Innflutningur á neyzluvörum öðrum en matvörum (9. og 10. fl. í 2. yfirliti) hefur töluvert meira en tvöfaldazt að verðmagni árið 1942 frá árinu á undan. Nam innflutningur þessara vara 25.o millj. kr. árið 1941 en 56.8 millj. kr. árið 1942. Stafar þessi liækkun að langmestu levti af stór- auknum innflutningi, þrátt fyrir nokkra verðhækkun (rúml. 30%). í 9. fl. eru taldir óvaranlegir munir til notkunar. Er það einkum fatnaðar- vörur, en ennfremur Iyf, hækur og hlöð, leikföng og margt fleira. í 10. fl. eru aftur á móti taldir varanlegir munir til notkunar, svo sem ýmisleg búsáhöld, reiðhjól og fólksbílar og aðrir slíkir hlutir, sem lengi eiga að endast. í 2. yfirliti (bls. 9*) eru vörurnar einnig flokkaðar eftir vinnslu- stigi eða í hrávörur, lítt unnar vörur og fullunnar vörur. Hrávörur telj- ast afurðir af náttúruframleiðslu (landbúnaði, fiskveiðum, námugrefti o. s. frv.), sem ekki hafa fengið neina verulega aðvinnslu, en geta þó sumar hverjar verið hæfar til neyzlu. Sama máli er að gegna um ýmsar lítt unn- ar vörur, sem fengið hafa nokkra aðvinnslu, þó að þær, eins og hrávör- urnar, séu einkum notaðar til framleiðslu. Samkvæmt yfirlitinu hafa 1942 rúml. % innfluttu varanna (að verðmæti) verið fullunnar vörur, rúml. % lítt unnar vörur og tæpl. % hrávörur. Árið 1942 hefur innflutn- ingur af hrávörum hækkað frá árinu á undan um 8.3 millj. kr., af lítt unn- um vörum um 31.3 millj. kr. og af fullunnum vörum um 76.o millj. kr. Staf- ar þetta miklu meir af auknu.m innflutningi heldur en af verðhækkun. Af hrávörunum hefur innflutningsmagnið verið rúml. 20% hærra en árið áður, en af hálfunnum vörum hefur það vaxið um 50% og af fullunnum vörum meir en 60%. Verðhækkun hefur verið mest á hálfunnum vörum (28%), nokkru minni á fullunnum vörum (23%), en minnst á hrávörum (16%).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.