Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Page 23

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Page 23
Verzlunarskýrslur 1942 21 Undir flokkinn „ Ý m i s 1 e g t “ falla þær vörur, sem ekki eiga heima annarsstaðar, svo sem útlendar vörur, skip, bækur, frímerki o. fl. í G. yfirliti (bls. 20*) eru útflutningsvörurnar flokkaðar eftir notkun og vinnslustigi. Er það gert eftir fyrirmynd Þjóðabandalagsins, alveg á sama hált eins og 2. yfirlit um innflultu vörurnar. f útflutningnum eru néyzluvörurnar yfirgnæfandi, 141 millj. kr. árið 1942 enda fer fiskurinn í 8. flokk. Framleiðsluvörur voru 58 millj. kr. árið 1942. Þar af er lýsið í 5. flokki, ull og skinn í 3. flokki og fiskmjöl í 2. flokki. Hátt upp í % af öllu útflutningsverðmætinu 1942 eru hrávörur, en aðeins rúml. % lítt unnar vörur, og fullunnar vörur aðeins %%• Þess var getið hér að framan (hls. 6*), að frá 1941 til 1942 hefði vöruverðið hækkað á útflutningsvörunum að meðaltali um 6.2%. Þessi hækkun hefur þó ekki komið jafnt á allar útflutningsvörurnar. Þegar vörunum er skipt eftir því, frá hvaða atvinnuvegum þær stafa, eins og gert er i 4. yfirliti, þá hefur hækkun og lækkun vöruverðsins við sölu út úr landinu 1941—42 verið i hverjum flokki eins og hér segir: Afurðir af iiskveiðum ............................. 6 °/o — - veiðiskap og hlunnindum .............. 0 — - landbúnaði ............................. 16 — Aðrar vðrur ....................................... 3 — Allar útnutningsvörur , 6 °/o Það er ísfiskurinn, sem dregur sjávarafurðirnar niður. Á öllum öðrum sjávarafurðum hefur orðið meiri eða rninni verðhækkun allt upp i nál. 50% á síldarlýsi og síld. 4. Viðskipti við einstök lönd. L’échange avec les nays élrangers. 7. yfirlit (bls. 23*1 sýnir, hvernig verðupphæð innfluttu og útfluttu varanna hefur skipzt 4 siðustu árin eftir innflutnings- og útflutnings- löndum. Siðari hluti töflunnar sýnir, hvern þátt hvert land hefur tekið hlutfallslega i verzluninni við ísland samkvæmt íslenzku verzlunarskýrsl- unum. Svo sem taflan her með sér, hefur striðið haft í för með sér gagn- gerða breytingu á viðskiptum Islands við útlönd. ViðskiptL við megin- land Evrópu hafa fallið niður að mestu leyti, en í þess stað hafa við- skiptin beinzt að meslu leyti að Bretlandi, Bandarikjunum og Kanada. Tjekkóslovakía og Pólland hurfu úr sögunni þegar árið 1939, en 1940 fóru sömu leið Danmörk og Noregur, Holland og Belgía og Frakk- land. Þá hafa og alveg fallið niður öll viðskipti við Þýzkaland og Ítalíu, sem áður voru allmikil. Að vísu var enn talinn smávegis innflutningur frá sumuin þessum löndum í skýrslum 1941, en það munu aðeins hafa verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.