Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Page 28

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Page 28
26 Verzlunarskýrslur 1942 í töflu VII er tilgreint, hve mikið af irinflutningi hvers staðar hefur farið gegnum póst, en póstflutnings gætir mjög lítið í útflutningi. Samkv. skýrslu þessari hefur innflutningur í pósti árið 1942 numið 9.s millj. kr. eða 4.o% af öllum innflutningnum (1941: 4.4 millj. kr. eða 3.4%, 1940: O.s millj. kr. eða l.i%). 6. Tala fastra verzlana. Nombre iles maisons (le commerce. Skýrsla um tölu fastra verslana í hverju lögsagnarumdæmi á land- inu árið 1942 er í töflu IX (hls. 96). Siðan um aldamót hefur tala fastra verzlana verið þessi: Kaup- Sveita- Kaup- Sveita- Heild- iúna verzl- Sam- Heild- túna- verzl- Sam- salar verzl. anir ials salar verzl. anir tals 1901—05 mcðaltal - 273 27 300 1935 80 1 000 43 1 123 1906—10 — - . 416 31 447 1936 80 1 000 44 1 124 1911—15 — 16 476 24 516 1937 78 966 41 1 085 1916—20 — 36 658 33 727 1938 82 992 39 1 113 1921—25 — 50 752 37 839 1939 77 1 004 37 1 118 1926—30 — 68 859 38 965 1940 102 1 019 31 1 152 1931 — 35 — 78 987 45 1 110 1941 162 1 169 32 1 363 1936 40 — 84 996 38 1 118 1942 132 974 36 1 142 Lækkun sú, sem samkvæmt töflunni virðist hafa orðið á tölu fastra verzlana árið 1942, mun ekki vera raunveruleg, heldur stafa af því að skýrslan um verzlunarfjöldann í Reykjavík hefur verið tekin til ræki- legrar endurskoðunar, og virðist hún hera með sér, að talan fvrir árið 1941 hafi verið allt of há. 7. Tollarnir. Droits de douane. Á bls. 93—95 er yfirlit yfir tolltekjur rikissjóðs árið 1942. í byrjun febrúar 1940 gekk tollskráin í gildi. Var þá hætt að reikna með tollflokkum þeim, sem gert hafði verið áður (vinfangatolli, tóbakstolli, kaffi- og sykurtolli. te- og súkkulaðslolli og vörutolli, auk verðtolls), og öllum tollunum aðerns skift í tvo aðalflokka, vörumagnstoll og verð- toll, og er aðeins aðalupphæð þeirra hvors um sig tilfærð í ríkisreikn- ingnum. Hins vegar er í tollskránni talinn upp aragrúi af einstökum vörutegundum og tilgreint, hvaða tollgjald beri að greiða af hverri. Ef vitað er um innflutningsmagnið og innflutningsverðið, má sjá, hve
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.