Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Qupperneq 28
26
Verzlunarskýrslur 1942
í töflu VII er tilgreint, hve mikið af irinflutningi hvers staðar hefur
farið gegnum póst, en póstflutnings gætir mjög lítið í útflutningi. Samkv.
skýrslu þessari hefur innflutningur í pósti árið 1942 numið 9.s millj. kr.
eða 4.o% af öllum innflutningnum (1941: 4.4 millj. kr. eða 3.4%, 1940: O.s
millj. kr. eða l.i%).
6. Tala fastra verzlana.
Nombre iles maisons (le commerce.
Skýrsla um tölu fastra verslana í hverju lögsagnarumdæmi á land-
inu árið 1942 er í töflu IX (hls. 96).
Siðan um aldamót hefur tala fastra verzlana verið þessi:
Kaup- Sveita- Kaup- Sveita-
Heild- iúna verzl- Sam- Heild- túna- verzl- Sam-
salar verzl. anir ials salar verzl. anir tals
1901—05 mcðaltal - 273 27 300 1935 80 1 000 43 1 123
1906—10 — - . 416 31 447 1936 80 1 000 44 1 124
1911—15 — 16 476 24 516 1937 78 966 41 1 085
1916—20 — 36 658 33 727 1938 82 992 39 1 113
1921—25 — 50 752 37 839 1939 77 1 004 37 1 118
1926—30 — 68 859 38 965 1940 102 1 019 31 1 152
1931 — 35 — 78 987 45 1 110 1941 162 1 169 32 1 363
1936 40 — 84 996 38 1 118 1942 132 974 36 1 142
Lækkun sú, sem samkvæmt töflunni virðist hafa orðið á tölu fastra
verzlana árið 1942, mun ekki vera raunveruleg, heldur stafa af því að
skýrslan um verzlunarfjöldann í Reykjavík hefur verið tekin til ræki-
legrar endurskoðunar, og virðist hún hera með sér, að talan fvrir árið
1941 hafi verið allt of há.
7. Tollarnir.
Droits de douane.
Á bls. 93—95 er yfirlit yfir tolltekjur rikissjóðs árið 1942. í byrjun
febrúar 1940 gekk tollskráin í gildi. Var þá hætt að reikna með
tollflokkum þeim, sem gert hafði verið áður (vinfangatolli, tóbakstolli,
kaffi- og sykurtolli. te- og súkkulaðslolli og vörutolli, auk verðtolls),
og öllum tollunum aðerns skift í tvo aðalflokka, vörumagnstoll og verð-
toll, og er aðeins aðalupphæð þeirra hvors um sig tilfærð í ríkisreikn-
ingnum. Hins vegar er í tollskránni talinn upp aragrúi af einstökum
vörutegundum og tilgreint, hvaða tollgjald beri að greiða af hverri. Ef
vitað er um innflutningsmagnið og innflutningsverðið, má sjá, hve