Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1944, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1944, Blaðsíða 12
10 Verzlunarskýrslur 1943 miðast við notkun varanna og vinnslustig þeirra. Hvernig vörurnar skipt- ast sámkvæmt þessari flolckun, sést á 2. vfirlili (bls. 9*), sem er gert sam- kvæmt fyrirmynd Þjóðabandalagsins og því sambærilegt við samskonar yfirlit annara þjóða, sein hafa tekið upp skýrslugerð byggða á vöruskrá Þjóðabandalagsins. Eftir notkun er vörunum skipt i 2. yfirliti i framleiðsluvörur, 7 flokka, og neyzluvörur, 3 flokka. 6 fyrstu flokkarnir eru hreyfifé, sem hverfur alveg í hinar frafnleiddu vörur, en hinn 7. er fastafé eða allskonar tæki atvinnuveganna, svo sem vélar, verkfæri og annar útbúnaður. 5. og 0. flokkinn má að nokkru Ieyli lelja til neyzluvara, og eru þeir þess vegna aðgreindir frá þeim undanfarandi. Elokkunin í 2. yfirliti er að sumu leyti nokkuð frábrugðin því, sem áður tiðkaðist hér, einkum að því er snertir greinarmun á neyzluvörum og framleiðsluvörum. Þannig eru korn- vörnr og alls konar álnavara taldar með efnivörum til framleiðslu, en þær vörur var áður liðkanlegast hér að telja ineð neyzluvörum. Eftirfarandi aðalyfirlit um innflutninginn eftir notkun og vinnslustigi er tekið ni>p lir 2. yfirliti, en mikið í samandregi íð og með samanburði við næslu ár á undan. 1939 1940 1941 1942 1943 A. Matvœli, drvkkjarvörur og tóbak og 10C0 kr. 100) kr. 10C0 kr. 1000 kr. 1000 kr. efnivörur þar til (1 og 8) 8 812 11 368 15 089 28 544 34 337 B. Vörur til ýmislegrar framleiöslu (aörar en A), þar með oliur og eldsnejTti (2—6): a. Hrávörur 9 634 16 209 16 077 21 996 19 971 16 840 16 139 28 887 53 883 60 968 c. Fullunnar vörur 12 949 16 472 31 399 53 079 43 132 Samtals H. 39 423 48 820 76 363 128 958 124 071 C. Framleiðslutieki (7) 10 393 6 466 14 103 33 395 43 085 0. Nevzluvörur (aörar en A) (9—10) 5 535 7 556 25 574 56 850 49 808 Alls 64 163 74 210 131 129 247 747 251 301 Innflutningurinn hefur skipzl þannig hlutfallslega i þessa flokka: 1939 1940 1941 1942 1943 A. II. Matvrcli o. fl Vörur til ýmisl. framleiðslu 13.7 °/o 61.4 15.8 °/o 65.8 — 1 1.6 °/« 58.! — 11.5 °/o 52.i 13.7 °/o 49.8 — C. Framleiðslutæki 16.1 - 8.7 - 10.8 — 13.6 — 17.i — D. Neyzluvörur 8.8 — 10 7 — 19.8 — 22.3 — 19.8 — Hlutdeild framleiðslutækja í innflutningnum hefur lieldur hækkað árið 1943 og innflutningur matvæla sömuleiðis. Innflntningur á matvælum, drykltjarvörum og tóbaki, svo og vörum til framleiðslu þessara vara, nam 34..t millj. kr. árið 1943 og er það nál. Vf> hærri upphæð heldur en næsta ár á undan. Stafar það mest af verðhækkun, en þó nokkuð líka af auknu innflutningsmagni. Alls nam þessi innflutningur árið 1943 13.?% af innflutningi ársins. Innflutningur þessara vara skiptist þannig, að matvörur, drykkjarvörur og tóbak var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.