Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1944, Blaðsíða 19
Verzlunarskýrslur 1943
17
5. yflrlit. Fiskútflutningur (að undanskilinni síld) 1901—1943.
Exporlation dc /loisson (sanf harcng) 1001—10U3.
Fullverkaður Ófullverkað- Nýr fiskur
saltfiskur ur saltfiskur frysturo. fl ) Harðfiskur Fiskur
poisson salé poisson salé poisson frais
préparé non préparé (en glace, séché total
congelé etc.)
þús. kg þús. Pg þús. kg þús kg þús kg
1901—05 meðaltal moyenne .... 14 «25 331 » » 14 956
1906 — 10 — — .... 16 993 414 » » 17 407
1911 — 15 — — .... 22 398 3 189 1 651 » 27 238
1916—20 — — .... 20 386 4 651 4 100 » 29 137
1921 — 25 — — .... 37 493 11 016 7 065 » 55 574
1926 — 30 — — .... 49 917 20 719 9 071 » 79 707
1931 — 35 — — .... 51 766 16 776 17 856 32 86 430
1936-40 — — .... 22 122 15 636 33 714 580 72 052
1939 19 206 20 246 20 671 641 60 764
1940 17 543 9 356 98 771 383 126 063
1941 4 387 18 521 116 348 496 139 752
1942 2 401 6 521 136 822 253 145 977
1943 706 1 542 149 496 198 151 942
þvi, frá hvaða atvinnuvegi þær stafa. Ennfremur er sýnt með hlutfalls-
tölum, hve mikill hluti verðmagnsins stafar árlega fra hverjum atvinnu-
vegi. Fram að 1920 námu landhúnaðarvörurnar að nieðaltali rúml. 1 ý, af
útflutningsverðmagninu, en síðan hefur hlutdeild þeirra í útflutningnuin
lækkað mikið. Fyrsta stríðsárið komst hún jafnvel niður í 4—5%, en 19111
var hún aftur á móti um 12%.
Fiskiafurðirnar eru yfirgnæfandi í útflutningnum. Hafa þær
að verðmæti verið yfir 200 millj. króna árið 1943. 5. yfirlit sýnir, hvc
mikill fiskútflulningurinn, að undanskilinni sild, hefur verið árlega
siðan um aldaniót. Fyrstu 5 árin eftir aldamótin var hann að ineðaltali
15 þús. tonn á ári, en óx stöðugt, unz hann komst upp í 100 þús. tonn
árið 1932. Hefur hann þvi alls 6—7-faldazt á þessu timabili. Þó hefur
útflutningur á fullverkuðum saltfiski ekki vaxið nærri eins mikið (að-
eins jirefaldazt), en aukningin er þeim mun meiri á óvefkuðum sallfiski
og isfiski. Frá 1932 minnkaði fiskútflutningurinn aftur og var kominn
niður í 55 þús. tonn árið 1937. Síðan smáhækkaði hann aftur upp í 61—62
þús. tonn, en 1940 Ivöfnldasl hann og hækkar allt í einu upp í 126 þús.
lonn. Síðan hefur hann hækkað töluvert á hverju ári og var 1943 kominn
upp i 152 þús. tonn. Það er ísfiskútflutningurinn, sem þessu veldur, þvi
að á árinu 1940 fimmfaldaðist hann næstum því og komst upp í nál. 100
þús. tonn. 1941 hækkaði hann enn upp í 116 þús. tonn, 1942 upp i 137 þús.
tonn og 1943 upp í 150 þús. tonn. Aftur á móti hefur útflutningur á full-
verkuðum saltfiski haldið áfram að lækka og 1943 komst hann niður í 700
tonn, sem er ekki nema um %% af því, sem hann var, er hann komst hæst
c