Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1944, Blaðsíða 13
Verzlunarskýrslur 1943
11
flutt inn fyrir 20.3 millj. kr., en vörur til framleiðslu þessara vara fyrir
14.o millj. kr. Nanari skipting sést á eftirfarandi yfirliti.
1939 1940 1941 1942 1943
Matvæli, drykkjarvörur og tóbak: 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
í’urmjólk 4 18 28 90 121
Smjör D I D 153 387
Avextir nýir 84 215 499 1 226 1 283
Ávextir þurrkaðir 38 71 605 1 322 1 519
Hnetur 38 46 69 187 249
Ávextir niðursoðnir 6 6 10 445 340
Jarðepli 213 83 773 D 772
Haunir 42 88 48 236 293
Laukur og annað grænmeti nýtt 67 105 116 294 302
Grænmeti niðursoðið 6 15 24 411 432
Gcr 43 60 108 145 187
Krvdd 201 58 152 366 405
Hrisgrjón 213 203 598 689 325
Hafragrjón (valsaðir liafrar) . . . 574 620 681 1 254 1 118
Kartöfíumjöl 107 148 313 341 34
Svkur (hreinsaður) 2 165 2 236 2 736 4 470 5 779
Te 35 60 64 416 133
Vörur úr kakaó 64 168 267 732 455
Borðvín ' 70 111 232 88 480
Eimdir drvkkir 217 442 418 315 578
Vindlar og vindlingar 536 1 015 1 325 2 273 2 423
Tóbak 495 514 245 334 92
Aðrar vör.ir 303 353 611 1 612 2 629
Samtals 5 521 6 635 9 922 17 399 20 333
Vörur til framleiðslu matvara,
drvkkjarvara og tóbaks:
lUigur 13 162 241 273 189
Síkoria o. fl. þb 37 221 143 833 87
Kaffi óbrennt 367 498 771 474 3 213
Kakaóbaunir og hýði 25 90 123 372 266
Hveilimjöl 1 319 1 989 2 045 3 779 4 157
Húgmjöl 1 316 1 185 643 1 837 1 848
Maismjöl 109 231 488 2 845 3 130
Malt 29 95 168 427 405
Tóbak óunnið 7 53 102 57 187
Aðrar vörur 69 209 443 248 522
Samtals 3 291 4 733 5 167 11 145 14 004
í þessum vöruflokki eru þær vörur, sem tiðkazt hefur að kalla
m u n a ð a r v ö r u r, svo sem áfengir drvkkir, tóbak, sykur, l<affi, te,
siikkulað o. fl. Þegar farið var að leggja á tolla hér á landi, þá voru þessar
vörur fyrst tollaðar, og alllengi voru þær einu tollvörurnar. Meðal þeirra
vara var einnig lireinn vinandi, en hann telst til 3. flokks í 2. yfirliti (vör-
ur til iðnaðar). 3. yfirlit (bls. 12*) sýnir árlega'neyzlu af helztu munaðar-
vörunum á hverju 5 ára skeiði síðan um 1880 og á hverju ári síðustu 5
árin, bæði í heild sinni og samanborið við mannfjölda. Var fyrst ein-
göngu um innfluttar vörur að ræða, þar til að við bættist innlend fram-
leiðsla á öli og kaffibæti. Af innfluttu vörunum hefur innflutningur árs-
ins verið látinn jafngilda neyzlunni. Brennivín er talið með vinanda,