Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1948, Side 7
Inngangur.
Introdudion.
1. Verzlunarviðskipti milli íslands og útlanda í heild sinni.
L’échange entre l’Islande et l’étranger.
A eftirfarandi yfirliti sést árlegt v
undanförnum árum:
ImiíluU
iniporlation
1000 kr.
]8!)6—1900 meðaltal .... 5 966
1901—1905 — .... 8 497
1906—1910 — .... 11 531
1911—1915 — .... 18 113
1916—1920 — .... 53 709
1921—1925 — .... 56 562
1926—1930 — .... 64 853
1931—1935 — .... 46 406
1936—1940 — .... 57 043
1941—1945 — .... 239 493
1942 ................... 247 747
1943 ................... 251 301
1944 ................... 247 518
1945 ................... 319 772
1946 ................... 448 7031)
i'ðmæti innflutnings og útflutnings
Útflutt umfram
Utilult Sumtals innflutt
<J.vportation total exp.-trimp,
1000 kr. lOOOkr. 1000 Rr.
7 014 12 980 1 048
10 424 18 921 1 927
13 707 25 238 2176
22 368 40 480 4 256
48 453 102162 -í- 5 256
64 212 120 774 7 650
66 104 130 957 1 251
48 651 95 057 2 245
74 161 131 204 17118
228 855 468 348 -f- 10 638
200 572 448 319 H- 47175
233 246 484 547 H- 18 055
254 286 501 804 6 768
267 541 587 313 -f- 52 231
291 368 740 071 -f- 157 335
Árið 1946 hefur verðupphæð innflutnings verið 442.7 millj. kr., auk
ö.o millj. kr., fyrir vörur keyptar af erlendu setuliðunum, en verðupphæð
útflutnings var 291.< millj. kr. Hefur innflutningurinn hækkað frá næsta
ari á undan um 128.» millj. kr., eða um 40c/r, en útflutningurinn ekki nema
uni 23.8 millj. kr„ eða um 9%. Vörumagn innflutningsins 1946 hefur farið
fram úr verðmagni útflutningsins um 157 millj. kr„ en árið á undan var
mismunurinn ekki nema 52 millj. kr.
Heildarupphæð inn- og útflutningsins er eigi aðeins komin undir
vörumagninu, heldur einnig því, hvort vöruverðið er hátt eða lágt. Eftir-
farandi vísitölur sýna breytingar verðsins og vörumagnsins siðan
1935 (verð og vörumagn 1935 = 100). Eru allar vörur, sem taldar eru
i verzlunarskyrslunum, einnig reiknaðar með verðinu fyrir árið á undan,
og þau hlutföll, sem fást með því, notuð til þess að tengja árið við visi-
tölu undanfarandi árs. Árið 1946 hafa J>o ekki vörur Jiær, sem keyptar
1) l’ur uf 6 020 fyi'ir vörur koyptur uf erlcndu sctuliðunum ú íslundi,