Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1948, Qupperneq 13
Verzlunarskýrslur 1946
11
Innflutningurinn hefur skipzt þannig hlutfallslega í þessa flokka:
1942 1943 1944 1943 1946
A. Matvœli o. 11 11.5% 13.7 % lG.i % 13.2 % 10.7 %
B. Vörur til ýmisl. framleiðslu .... 52.! — 49.4 — 49.s — 45.2 — 36.7 —
C. Framleiðslutæki 13.5 — 17.i — 13.4 — 19.3 — 30.5 —
D. Neyzluvörur 22.9 — 19.s — 20.7 — 22.3 — 22.i —
Árið 1946 hefur orðið alhnikil hækkun í öllum þessum flokkum, og
her þar langmest á framleiðslutækjum. Innflutningur þeirra árið 1946
hefur verið að verðmagni meir en tvöfaldur á móts við næsta ár,
og meir en ferfaldur á móts við árið þar áður. Árið 1946 var þessi inn-
flutningur rúml. 30% af öllum innflutningi, á móts við aðeins 19% árið
1945 og 13% árið 1944. Hins vegar hefur hlutdeild ýmislegra framleiðslu-
vara (efnivara, aðstoðarefna) í innflutningnum minkað, var aðeins 37%
árið 1946, á móts við 45% næsta ár á undan og 50% árið 1944. Hlutdeild
matvara og vara lil matvælafraínleiðslu hefur líka farið minnkandi, var
11% árið 1946, á móts við 13% árið á undan og 16% árið 1944. Aðrar
neyzluvörur hafa aftur á móti haldist nokkurn veginn í sama horfi, 22%
árið 1946, á móts við 22% árið á undan og 21% árið 1944.
Innf lutningur á m a t v æ 1 u m, d r y k k j a r v ö r u m og t ó b a k i,
svo og vörum til framleiðslu þessara vara, nam 47.^ millj. kr. árið 1946, og
er það tæpl. 12% hærri upphæð heldur en næsta ár á undan. Alls nam þessi
innflutningur árið 1946 10 .7% af innflutningi ársins. Innflutningur þessara
vara skiptist þannig, að matvörur, drykkjarvörur og' tóbak var flutt inn
fyrir 32.i millj. kr., en vörur til framleiðslu þessara vara fyrir 15.i millj. kr.
Nánari skipting sésl á eftirfarandi yfirliti um 5 siðustu ár.
1942 1943 1914 1945 1940
Matvæli, drykk.jarvörur og tóliak: 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. lOOOkr
Þurrmjólk 90 121 201 518 082
Smjör 153 387 2 000 1 348 2 579
Avextir nýir 1 226 1 283 1 519 1 804 2 922
Avextir þurrkaðir 1 322 1 519 4 182 3 187 1 747
Hnetur 1.37 249 231 323 196
Avextir niðursoðnir 445 340 399' 845 563
Avaxtamauk (sultutau) 52 229 227 248 1 364
Avextir kramdir 164 292 423 448 310
Jarðepli „ 772 1 160 698 757
Baunir 236 293 204 280 228
Laukur og annað grænmeti nýtt 294 302 355 317 601
Grænmeti niðursoðið 411 432 664 567 782
Grænmeti Jiurrkað 26 27 154 301 299
Ger 145 187 107 191 125
Sósur 215 194 208 405 163
Kaffibætir 1 405 134 112
Krydd 405 120 112 356
Ávaxtasafi (saft) 10 41 69 396 327
Hrisgrjón 089 325 682 480 474
Hafragrjón (valsaðir hafrar) .. 1 254 1 118 1 019 1 482 1 374
Kartöflumjöl 341 34 616 82 265
Kex og kökur 208 35 1 342
Sykur (hreinsaður) 4 470 5 779 5 206 2 847 6 043