Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1948, Síða 14
12'
Verzlurmrskýrslur 1946
1942 1943 1944 1945 1946
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr 1000 kr. 1000 kr
Tc 416 130 185 114 147
Vörur úr kakaó 732 455 504 922 1 090
Borðvin 88 480 806 1 103 299
Eimdir drykkir 315 578 1 629 2 599 706
Vindlar og vindlingar 2 273 2 423 2 382 2 623 4 473
'i’óbak 334 92 116 190 410
Aðrar vörur 1 145 1 637 1 010 1 489 1 355
Saintals 17 399 20 333 26 783 26 088 32 091
örur til íramleiðslu matvara.
drykkjarvara og tóhaks:
Hveiti 61 105 191 597 102
Hugur 273 189 55 98
Síkoria o. fl. |)li 833 87 180 713 226
Kaffi óbrennt 474 3 213 1 736 1 901 2 023
Kakaóbaunir og liýði 372 266 240 189 218
Hveitimjöl 3 77ÍI 4 157 4 082 4 058 4 434
Húgmjöl 1 837 1 848 4 318 2 683 3 589
Hrismjöl 53 71 76 188 63
Maísmjöl 2 843 3 130 1 182 4 872 3 815
Malt 427 405 459 281 294
Drúfusykur 45 82 158 152 172
Tóbak óunnið 57 187 23 315 135
Aðrar vörur 89 264 218 190 43
11 145 14 004 12 918 16 237 15 114
í fyrri l'lokknuin stafar hækkunin ári8 194tí frá árinu á undan aðal-
lega af stórauknu innflutningsmagni, en þó nokkuð líka af hækkuðu verði.
En í siðari flokknum stafar lækkunin eingöngu af stórminnkuðu inn-
flutningsniagni, ]>vi að verðið hefur hækkað töluverl.
í þessuni vöruflokki eru þær vörur, sem tíðkazt hefur að kalla
m u n a ð a r v ö r u r, svo sem áfengir drykkir, tóbak, sykur, kaffi, te,
súkkulað o. f 1. Þegar farið var að leggja á tolla hér á landi, þá voru þessar
vörur fyrst tollaðar, og alllengi voru þær einu tollvörurnar. Meðal þeirra
vara var einnig hreinn vínandi, en hann telst til 3. flokks í 2. yfirliti (vörur
lil iðnaðar). 3. yfirlit (bls. 13*) sýnir árlega neyzlu af helztu munaðarvör-
unum á hverju 5 ára skeiði siðan um 1880 og á hverju ári siðustu 5 árin,
bæði i heild og saman borið við mannfjölda. Var fyrst eingöngu um inn-
fluttar vörur að ræða, þar til við bættist innlend framleiðsla á öli og kaffi-
bæti. Af innfluttu vörunum hefur innflutningur ársins verið látinn jafn-
gilda neyzlunni. Brennivin er talið með vínanda, þannig að litratala
brennivínsins er helminguð, þar eð það hefur hér um bil hálfan styrkleika
á við hreinan vínanda, svo að tveir lítrar af brennivini samsvara einum
lítra af vínanda. Sama regla hefur verið látin gilda um aðra eimda drvkki.
A yl'irlitinu sézt, að árið 1940 hefur neyzlan minnkað af öllum þeim
vörum, sem hér er um að ræða, nema sykri, sem hún hefur aukizt stórlega
á, og kaffi, sem staðið hefur í slað.
Sykurneyzla (að meðtöldu því, sem fer til iðnaðar) hefur verið yfir
40 kg á mann að meðaltali síðuslu áratugina. Er það mikið sainan borið