Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1948, Side 18
16
Vcrzlunarskýrslur 104(5
það eingöngu af mjög minnkuðu innflutningsmaghi, því að verðið hefur
verið heldur hærra.
Siðustu 5 árin hefur innflutningur þessara vara verið svo sem.hér
segir:
1942 ............ 1 727 l>ús. kg. 3 621 l>ús. kr.
1943 ............ 2 444 — — 6 022 — —
1944 ............ 1 680 — — 4 481 — —
1945 ............ 2 055 — — 5175 — —
1946 ............ 1 245 — — 3 155 — —
í 6. f 1. er e 1 d s n e y t i, 1 j ó s m e t i, s m u r n i n g s o 1 í u r o. fl.
Er hann að verðmagni heldur lægri árið 1946 heldur en árið á undan, og
stafar það af lækkuðu verði, því að innflutningsmagnið hefur aukizt.
Þó hefur innflutningur af kolum minnkað töluvert. Allar vörur í þessuin
vöruflokki eru taldar í 34. vöruflokki í aðaltöflunni, nema eldiviður og
viðarkol, sem talin eru með trjáviðnum. Innflutningur helzlu vara í
þessum flokki hefur verið síðustu árin:
1944 1945 1946
1000 kg 1000 kr. 1000 kg 1000 kr. 1000 kg lOOOkr.
Steinkol .............. 131 726 15 512 116 820 13 835 95 466 11 531
Sindurkol (koks) .... 1 842 289 31 • 9 137 34
Steinolia (hreinsuð) .. 1 769 358 835 182 12 10
Bensín ................. 12 929 3 531 16 992 5 637 22 475 4 308
Aðrar hreunsluolíur . . 18 613 3 424 16 496 4 491 37 366 5 566
Smurningsoliur .......... 1 340 2 395 1 727 2 661 1 953 2 856
Innflutningur á f r a m 1 e i ð s 1 u t æ k j u m , sem talin eru í 7. fl. í
2. yfirliti hefur að verðmagni meir en tvöfaldazt frá næsta ári á undan,
var 135.2 millj. kr. árið 1946, en 61.r millj. kr. árið á undan. Stafar þessi
hækkun mestmegnis af stórauknu innflutningsmagni, þó að verðið liafi að
vísit líka lækkað töluvert. Mestur hlutinn af þessum vörtim eru vélar, skip
og önnur flutningstæki, fyrir tæpl. 127 millj. kr. árið 1946, en fyrir 6Va
millj. kr. voru ýmsar járn- og málmvörur (verkfæri o. fl.), og ýmisleg
vísindaáhöld fyrir l3/± millj. kr.
Innflutningur á skipum (að undanskildum smáhátum) og flugtækjum
hefur verið siðustu árin:
Skip
yfir 100 lestir
Tals 1000 kr.
1944 ...............
1945 ............... 6 3 786
1946 ................ 9 6 002
Skip
undir 100 lestum Flugtæki
Tals 1000 kr. Tals 1000 kr.
»» „ 6 967
14 3 794 10 1 755
62 29 993 20 2 015
Innflutningi á n e y z 1 u v ö r u m öðrum en matvörum er í 2. yfir-
liti skipt i tvo flokka, 9. og 10. flokk. í 9. fl. eru taldir óvaranlegir munir
lil notkunar. Er það einkum fatnaðarvörur, en ennfremur lyf, bækur og
blöð, leikföng og margt fleira. í 10. fl. eru aftur á móti taldir varanlegir