Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1948, Page 19
Verzlunarskýrslur 1946
17
munir til notkunar, svo sem biísáhöld, reiðhjól og fólksbílar og aðrir slíkir
hlutir, sem lengi eiga að endast. Innflutningur í 9. fl. hefur litið aukizt
1946, þrátt fyrir heldur lægra verð, en í 10. fl. hefur innflutningurinn meir
en tvöfaldazt að magni, enda hefur verð þar lækkað nokkuð.
Á undanförnum 10 árum hefur innflutningur bíla verið svo sem hér
segir. Aðeins fólksbilar eru taldir í 10 fl„ en aðrir bílar og bílahlutar eru
taldir í 7. fl. (framleiðslutæki).
Fólksbilar
Tals 1000 kr.
1937 ............ 133 287
1938 .............. 18 46
1939 .............. 32 111
1940 .............. 65 273
1941 ............ 336 1 249
1942 ............ 429 3 591
1943 ............ 233 2 270
1944 .............. 37 307
1945 ............ 370 1 975
1946 ............ 643 5 723
Aðrir bilar Bílahlutar
Tals 1000 kr. 1000 kg 1000 kr
65 191 144 422
41 137 154 494
54 221 118 498
,, 263 987
48 336 160 780
778 5 458 538 2 936
11 100 492 3 883
132 2 150 182 1 484
639 4 228 392 3 436
1 610 13 563 743 5109
í 2. yfirliti (bls. 9*) eru vörurnar einnig flokkaðar eftir vinnslu-
stigi eða í hrávörur, lítt unnar vörur og fullunnar vörur. Hrávörur telj-
ast afurðir af náttúruframleiðslu (landbúnaði, fiskveiðum, námugrefti
o. s. frv.), sem ekki hafa fengið neina verulega aðvinnslu, en geta þó sumar
hverjar verið hæfar til neyzlu. Sama máli er að gegna um ýmsar lítt unn-
ar vörur, sem fengið liafa nokkra aðvinnslu, þó að þær, eins og hrávör-
urnar, séu einkum notaðar til framleiðslu. Samkvæmt yfirlitinu hafa
1946 rúml. % innfluttu varanna (að verðmæti) verið fullunnar vörur.
rúml. Ys lítt unnar vörur og Ms hrávörur. Af hrávörum hefur innflutnings-
magnið heldur minnkað (um 3%), en af hálfunnum vörum hefur það
aukizt mikið (um 27%) og enn meir af fullunnum vörum (um 47%).
Verðlækkun hefur verið töluverð á hálfunnum vörum (12%), en nokkur
verðhækkun á hrávörum og fullunnum vöruin (5—6%).
3. Útfluttar vörutegundir.
Exportntion des marchnndises.
í töflu III B (bls. 44—51) er skýrt frá útflutningi á hverri einstakri
vörutegund frá landinu í heild sinni. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir
skjddleika þeirra á sama hátt sem innfluttu vörurnar, og eru yfirlit yfir
þá flokkaskiftingu í töflu I og II (bls. 1—3).
4. yfirlit sýnir, hve mikilli verðupphæð útflutta varan hefur
numið árlega síðan um aldamót. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir
því, frá hvaða atvinnuvegi þær stafa. Ennfremur er sýnt með hlutfalls-