Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1948, Síða 21
Verzlunarskýrslur 1946
19*
5. yfirlit. Fiskútflutningur (að undanskilinni síld) 1901—1946.
Exporlalion de poisson (sauf hareng).
Fullverkaður Ófullverkað- Nyr fiskur (ísvarinn, frysturo. fl.)
saltfiskur ur saltfiskur Haröfiskur . Fiskur
poisson salé poisson salé poisson frais poisson alls
préparé non préparé (en glace, congelé etc.) séché total
1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg
1901—05 meðaltal moijenne .... 14 625 331 » » 14 956
1906—10 — — .... 16 993 414 » » 17 407
1911—15 — — .... 22 398 3 189 1 651 » 27 238
1916—20 — — .... 20 386 4 651 4 100 » 29 137
1921—25 — — .... 37 493 11 016 7 065 » 55 574
1926—30 — — 49 917 20 719 9 071 » 79 707
1931—35 — — .... 51 766 16 776 17 856 32 86 430
1936—40 — — .... 22 122 15 636 33 714 580 72 052
1941—45 — — 1 540 5 690 143 542 294 151 066
1942 2 401 6 521 136 802 253 145 977
1943 706 1 542 149 496 198 151 942
1944 39 1 253 163 487 226 165 005
1945 167 611 151 580 297 152 655
1946 16 11 533 96 617 108 108 274
verið árlega síðan um aldamót. Fyrstu 5 árin eftir aldamótin var hann að
meðaltali 15 þús. tonn á ári, en óx stöðugt, unz hann komst upp í 100 þús.
tonn árið 1932. Um aldamótin var allur fiskútflulningurinn að kalla full-
verkaður saltfiskur en eftir fyrra stríðið var einnig allmikill útflutningur á
óverkuðum saltfiski og isfiski. Frá 1932 minnkaði fiskútflutningurinn
aftur og var kominn niður í 55 þús. tonn árið 1937. Siðan smáhækkaði
hann aftur upp í 61—62 þús. tonn, en 1940 tvöfaldaðist hann og hækkaði allt
allt í einu upp i 126 þús. tonn. Síðan hækkaði hann mikið á hverju ári og
var 1944 kominn upp í 165 þús. tonn. Árið 1945 var hann heldur lægri, 153
þús. tonn, en 1946 hrapaði hann niður í 108 þús. tonn. Það var ísfiskút-
flutningurinn, sem þessu olli, því að á árinu 1940 fimmfaldaðist hann
næstum því og komst upp í nál. 100 þús. tonn. 1944 náði hann hámarki, 163
þús. tonnum, 1945 var hann 152 þús. tonn, en 1946 aðeins 97 þús. tonn.
Síðari stríðsárin var fiskútflutningurinn næstum eingöngu ísfiskur, en út-
flutningur á fullverkuðum og óverkuðum saltfiski var sáralítill. Sömu-
leiðis var útflutningur á harðfiski miklu minni heldur en á undan stríðinu.
Árið 1940 og 1941 var töluverður útflutningur á niðursoðnu
fiskmeti, síðan hefur hann verið miklu minni, en óx þó aftur mikið
1946. Af niðursoðnu fiskmeti hefur verið flutt út siðustu árin:
1000 kg 1000 kg
1939 88 1943 123
1940 582 1944 206
1941 549 1945 290
1942 120 1946 514