Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1948, Síða 21

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1948, Síða 21
Verzlunarskýrslur 1946 19* 5. yfirlit. Fiskútflutningur (að undanskilinni síld) 1901—1946. Exporlalion de poisson (sauf hareng). Fullverkaður Ófullverkað- Nyr fiskur (ísvarinn, frysturo. fl.) saltfiskur ur saltfiskur Haröfiskur . Fiskur poisson salé poisson salé poisson frais poisson alls préparé non préparé (en glace, congelé etc.) séché total 1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg 1901—05 meðaltal moijenne .... 14 625 331 » » 14 956 1906—10 — — .... 16 993 414 » » 17 407 1911—15 — — .... 22 398 3 189 1 651 » 27 238 1916—20 — — .... 20 386 4 651 4 100 » 29 137 1921—25 — — .... 37 493 11 016 7 065 » 55 574 1926—30 — — 49 917 20 719 9 071 » 79 707 1931—35 — — .... 51 766 16 776 17 856 32 86 430 1936—40 — — .... 22 122 15 636 33 714 580 72 052 1941—45 — — 1 540 5 690 143 542 294 151 066 1942 2 401 6 521 136 802 253 145 977 1943 706 1 542 149 496 198 151 942 1944 39 1 253 163 487 226 165 005 1945 167 611 151 580 297 152 655 1946 16 11 533 96 617 108 108 274 verið árlega síðan um aldamót. Fyrstu 5 árin eftir aldamótin var hann að meðaltali 15 þús. tonn á ári, en óx stöðugt, unz hann komst upp í 100 þús. tonn árið 1932. Um aldamótin var allur fiskútflulningurinn að kalla full- verkaður saltfiskur en eftir fyrra stríðið var einnig allmikill útflutningur á óverkuðum saltfiski og isfiski. Frá 1932 minnkaði fiskútflutningurinn aftur og var kominn niður í 55 þús. tonn árið 1937. Siðan smáhækkaði hann aftur upp í 61—62 þús. tonn, en 1940 tvöfaldaðist hann og hækkaði allt allt í einu upp i 126 þús. tonn. Síðan hækkaði hann mikið á hverju ári og var 1944 kominn upp í 165 þús. tonn. Árið 1945 var hann heldur lægri, 153 þús. tonn, en 1946 hrapaði hann niður í 108 þús. tonn. Það var ísfiskút- flutningurinn, sem þessu olli, því að á árinu 1940 fimmfaldaðist hann næstum því og komst upp í nál. 100 þús. tonn. 1944 náði hann hámarki, 163 þús. tonnum, 1945 var hann 152 þús. tonn, en 1946 aðeins 97 þús. tonn. Síðari stríðsárin var fiskútflutningurinn næstum eingöngu ísfiskur, en út- flutningur á fullverkuðum og óverkuðum saltfiski var sáralítill. Sömu- leiðis var útflutningur á harðfiski miklu minni heldur en á undan stríðinu. Árið 1940 og 1941 var töluverður útflutningur á niðursoðnu fiskmeti, síðan hefur hann verið miklu minni, en óx þó aftur mikið 1946. Af niðursoðnu fiskmeti hefur verið flutt út siðustu árin: 1000 kg 1000 kg 1939 88 1943 123 1940 582 1944 206 1941 549 1945 290 1942 120 1946 514
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.