Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1948, Page 23
Verzlunarskýrslur 1946
21
Útflutningur af fisklýsi hefur verið þannig síðan 1910:
Porskalýsi Hákarlslýsi Síldarlýsi Karfalýsi
1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg
1911—15 meðaltal 1 774 220 1 153 »*
1916—20 — 1 919 296 439 „
1921—25 — 4 722 85 2 018 »5
1926—30 — 5 196 40 5 422
1931—35 — 4 924 7 8 816 59
1936—40 — 5 190 13 19 667 475
1941—45 — 6 105 24 915 »»
1942 ... 5 330 „ 26 526 »»
1943 ... 5 550 29 970 „
1944 ... 6 053 ' „ 26 429 ,,
1945 ... 17 534 18
H v a 1 a f u rðir voru allmikið útfluttar héðan af landi á fyrsta ára-
þessarar aldar, en 1915—1934 var bannað að reka hvalveiðar héðan
andi, og féll Jiví sá útflutningur i burtu á því tímabili. 1935 var síðan
einu félagi veitt sérleyfi til að reka hvalveiðar (frá Tálknafirði), en þær
lögðust niður aftur 1940.
Afurðir af veiðiskap og hlunnindum eru hverfandi hluti
af útflutningnum. Hér telst til lax og silungur, æðardúnn, selskinn og'
rjúpur. Af rjúpum hefur ekkert verið flutt út síðan 1940. Af hinu hefur
útflutningurinn verið síðustu árin:
Las og siiungnr .lCðardúnn Selskinn
1942 ................... 730 kg 4 kg „ kg
1943 ................... 29 350 — „ —
1944 ................... 3 470 — 91 — „ —
1945 ................... 12 080 — 417 — 4 534 —
1946 ................... „ — 95 — 565 —
Landbúnaðaraf urðirnar eru annar aðalþáttur útflutnings-
ins, en lítið kveður Jjó að Jieim í samanburði við fiskiafurðirnar. Árið
194(5 voru þær útfluttar fyrir tæpl. 28jA millj kr., en Jiað var 9.7% af útflutn-
ingnum alls það ár. Helztu útflutningsvörur landhúnaðarins eru salt-
kjöt, fryst kjöt, ull og saltaðar sauðargærur. Síðan um aldamót hefur út-
flutningur Jiessan a vörutegunda verið: Frvst og Saltaðar
SaltkjöL kæit kjöt Ull sauðargærur
1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg
1901—05 meðaltal 1 380 »» 724 89
1ÍH)6—10 — 1 571 »» 817 179
1911—15 2 763 »» 926 302
1916—20 3 023 »» 744 407
1921—25 2 775 »» 778 419
1926—30 2 345 598 782 392
1931—35 1 203 1 337 848 411
1936—40 738 2 007 562 351
1941—45 — 93 795 338 1 217
1942 . .. 1 8 57 436
1943 .... 40 1 962 1 108 1 708
1944 . . . . 216 1 729 „ 1 936
1945 .. . 200 278 33 1 540
1946 ... 176 900 735 1 878