Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1948, Blaðsíða 27

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1948, Blaðsíða 27
Verzlunarskýrslur 194G 25 lands, Bandaríkjanna og Kanada) féll niðnr í % af innflutningnum og helming af útflulningnum. Rúinl. þriðjungur alls innflutnings árið 1946 kom frá Bretlandi og rúml. þriðjungur alls útflutningsins fór þangað. Innflutningur þaðan nam 162 millj. kr. (að meðtöldum vörukaupum frá setuliði Breta hér, fyrir rúml. % millj. kr.), en útflutningur þangað aðeins 106 millj. kr„ svo að umframinnflutningur varð 56 millj. kr. Nokkur undanfarin ár hafði hins vegar orðið mikill mismunur á hina hliðina. Árið 1945 var hann 119 millj. kr. En 1946 hrapaði útflutningurinn til Bretlands næstum um helming, úr 189 millj. kr. 1945 niður í 106 millj. kr„ og stafaði það aðallega af því, að Bretar hættu að kaupa héðan frvstan fisk. Langhæsti liðurinn í útflutningi til Bretlands 1946 var isfiskur, 62 millj. kr„ en þar næst síldarlýsi, 17 millj. kr. Innflutningurinn frá Bretlandi 1946 var hins vegar meir en tvöfaldur að verðmagni móts við árið á undan, er hann var aðeins 70 millj. kr. Helztu innflutningsvörur þaðan 1946 voru vélar, áhöld og flutningstæki fyrir 41 millj. kr„ vefnaðarvörur og fatnaður 84 millj. kr„ járn og aðrar málmvörur 23 millj. kr. Frá Bandarikjunum kom rúml. y4 innflutningsins 1946, en Vs af út- flutningnum fór þangað. \Tarð innflutningsupphæðin þaðan 116 millj. kr. (að meðtöldnm vörum kevptum af setuliðinu fyrir 5% millj kr.), en út- flutningsupphæðin ekki nema 38 millj. kr„ svo að umframinnflutningur varð 58 millj. kr. Er það þó miklu minni munur en verið hefur næstu undanfarin ár, hér um bil 100 millj. kr. minni heldur en árið 1945. Stafar þetta eingöngu af lækkun innflutningsins. Helstu liðirnir í innflulningn- um frá Bandaríkjunum 1946 voru vélar og áhöld 21 millj. kr„ flutningstæki 18 millj. kr. (þar af hílar og bílahlutar 13 millj.). I útflutningnum kveður langmest að þorskalýsi, fvrir 21 millj. kr„ eða töluvert meira en helming- urinn af öllum útflutningnum, þar næst er frystur fiskur fyrir 8 millj. kr„ sildarmjöl og fiskmjöl fvrir 4 millj., söltuð síld 2 millj. og niðursuðu- vörur lVá millj. Þriðja hæsta viðskiptalandið 1946 var Svíþjóð. Innflulningur þaðan nam 56 millj. kr. eða 12%9í af öllum innflutningi, en útflutningurinn 15. millj. eða rúml. 5*V af útflutningnnm alls. Frá Sviþjóð voru innflutt skip fyrir 29 millj. kr„ vélar og áhöld fyrir 10 millj. og timbur og trjávörur fvrir 8 millj. En útflutningurinn var aðallega söltuð sild (12 millj. kr.). Fjórða viðskiptalandið i röðinni 1946 var Rússland. Útflutningur þangað nam 58 inillj. kr. eða nál. % af öllum útflutningnum. Var það aðal- lega frystur fiskur (37 millj.), söltuð síld (11 millj.) og síldarlýsi (9 millj.). En innflutningur frá Rússlandi var 9 millj. kr„ og var það timbur. Kol, sem kevpt voru af Rússuni, voru talin frá Póllandi, því að þau eru þaðan. Finnnta landið í röðinni er Danmörk. Innflulningur þaðan var 33 millj. kr. eða rúml. 7% af innflutningnum, en útflutningur þangað var 25 millj. kr. eða nál. 9c/c cif utflutningnum. Af innflutningnuin voru vclnr og áhöld nál. () millj. kr., húsgögn millj. kr. og vélskip 2% millj. kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.