Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1948, Síða 28
26
Verzlunarskýrslur 1046
En af útflutningnum þangað voru um % eða 1 áþo millj. kr. vefnaðarvörur
og fatnaður, en auk þess lopi (1% millj.), söltuð síld, iýsi, gærur o. fl.
Frá Kanada var innflutningur 1946 nál. 19 millj. kr. eða rúml. 4% af
innflutningi alls. Árið áður var innflutningur þaðan 33 miílj. kr„ eða
10%% af innflutningi þá. Er það mest kornvörur og tiinbur, sein þaðan
kemur, en útflutningur þangað er hverfandi lítill.
Önnur lönd, sem meira hefur flutzt frá en 1% af ölium innflulningi
tii landsins 1946, eru Noregur 10.3 millj. kr„ þar af timbur fyrir nál. 4
millj., Vénezúela 6% milij. kr. (bensín og olía), Holland 5.s millj. kr„ þar
af rafmagnsvörur fyrir 2% millj., Belgía 5% milj. kr. og Ítalía nái. 5 millj.
kr„ þar af eitt vélskip fyrir 4 millj. kr.
Til Grikklands var útflutningur 1946 nál. 10% millj. kr. (3.o% ál' fil-
flutningi alls), allt óverkaður saltfiskur, lil Frakklands 8.8 millj. kr.
(3.o%), mest frystur fiskur, en auk þess beituhrogn söltuð o. 1'1„ til Tjekkó-
slóvakíu 8% millj. kr. (2.o%), mest frystur fiskur, en auk þess niðursoðin
sild, iýsi o. fl„ til Ítalíu 6% millj. kr. (2.2%), mest ull og óverkaður sall-
fiskur, og til Færeyja 4.2 millj. kr„ þar af skip fyrir rúml. 3% millj.
í töflu V A og B (bls. 61—102) eru taldar upp allar helztu innfluttar
og útfluttar vörutegundir og sýnt, hvernig inn- og útflutningsmagn hverr-
ar vöru skiptist eftir löndum. í töflu IV A og B (bls. 52—60) er verðmæti
innflutningsins frá hverju landi og útflutnings til þess skipt eftir vöru-
flokkum. Og loks eru í töflu VI (bls. 103—120) taldar upp með niagni og
verði helztu vörutegundirnar í innflutningnum frá hverju landi og í út-
flutningnum til þess.
Það hefur verið regla í íslenzkum verzlunarskýrslum, að miða við-
skiptin við innkaupsland og sölutand, hvaðan vörurnar eru
keyptar og hvert þær eru seldar. En margar innfluttar vörur eru
keyptar í öðrum löndum en þar, sem þær eru framleiddar, og eins er
um ýmsar iitfluttar vörur, að þær eru notaðar í öðrum töndum en þeim,
sem fyrst kaupa þær. Innkaups- og sölulöndin gefa því ekki rétta hug-
mynd um hin eiginlegu vöruskipti milli framleiðenda og nevtenda var-
anna. Ýmis lönd hafa því breytt verzlunarskýrslum sínum viðvíkjandi
viðskiptalöndum i það horf, að þær veita upplýsingar um u p p r u n a -
land og neyzluland. Til ]>ess að fá upplýsingar um þetta viðvíkj-
andi innflutningi til íslands, er á innflutningsskýrslueyðublöðunum dálk-
ur fyrir upprunaland varanna, aul< innkaupslandsins, en sá dátkur liefur
mjög sjaldan verið útfylltur. Hefur því ekki þótt tiltækilegt að gera yfir-
lit um það. Þó hefur verið breytt til um nokkrar vörur, þar sem augljóst
hefur þótt, hvert upprunalandið var. Svo er mn bensin og olíu frá
Venezúela, sem komið hefur frá Cura?ao, en lalið hefur verið frá Venezúela,
og pólsk kol keypt i Rússlandi hafa verið talin frá Póllandi.