Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1948, Qupperneq 30
28
Vorzlunarskýrslur ll)4fi
lunflutt Utflutt Sumtals
Keykjavlk 80.4 % 66.8 % 75.o %
Siglufjörðuv 3.4 -- 13.a — 7.5 —
X’estmannaeyjar l.i 6.4 — 3.2 —
Akureyri 4.o — 0.i — 2.4 —
Akranes 1.3 ~ 0.7 — 1.1 —
Raufarhöfn ' 0.1 — 2.5 — 1.1 —
ísafjörður 1.4 0.5 -- 1.0 —
Hafnarfjörður . . . • . . l.G 0.2 — l.o —
Keflavik 0.2 - - 2.o — (1.0 —
Hjalteyri 0.2 - 1.8 0.8 —
Onnur kauptún . . 1).: 5.4 — 6.o —
Samtals lOO.o % lOO.o % lOO.o %
í töflu \’II er tilgreint, live niikið af innflutningi hvers staðar hefur
l'arið gegnum póst. Sainkv. skýrslu þessari hefur innflutningur í pósti árið
194(5 nuinið 12.a ínillj. kr. eða 2.»c/í al’ ölluni innflutningnum (1945: 15.u
millj. eða 5.7%, 1944: 4.2% millj eða l.T%, 1945: 4.a millj. kr. eða l.T%,
1942: 9.8 millj. lcr. eða 4.o%).
Um verðmæti útflutnings í pósti eru ekki til tilsvarandi skýrslur, enda
hefur verið lítið um, að verzlunarvörur væru sendar út í pósti, en póst-
bögglar, sem sendir eru að gjöf, hvort heldur hingað lil lands eða héðan
frá einstaklingum, eru ekki teknir með í verzlunarskvrslurnar.
6. Tollarnir.
Droits <ie douane.
í byrjun febrúar 1940 gekk tollskráin i gildi. Var þá hætt að reikna með
lollflokkum þeim, sem gert hafði verið áður (vínfangatolli, tóbakstolli,
kaffi- og sykurtolli, te- og súkkulaðstolli og vörutolli, auk verðtolls),
og öllum tollunum aðeins skift í tvo aðalflokka, vörumagnstoll og verð-
toll, og er aðeins aðalupphæð þeirra hvors um sig tilfærð í ríkisreikn-
ingnum. Hins vegar er í tollskránni talinn upp aragrúi af einstökum
vörutegunduin og tilgreint, Iivaða tollgjald heri að greiða af hverri. Ef
vitað er um innflntningsmagnið og innflutningsverðið, má sjá, hve
mikill tollur fæst af hverri vörutegund. Innflutningsverðið sést í verzl-
unarskýrslunuin, því að verðtollur samkvæmt tollskránni er miðaður
við innkaupsverð að viðbættum flutningskostnaði til landsins. Þó hefur
verið gerð sú breyting, að síðan 16. apríl 1942 hefur ekki verið reiknaður
neinn verðtollur af farmgjaldi á sykri, og 50% hækkun á fanngjöldum frá
Amerfku, sem var í gildi frá 8. maí 1943 lil 1. júlí 1944, var heldur ekki
tekin með við tollálagningu. Af gömlu tollvörunum (áfengi, tóbaki, kaffi
og sykri, tei og kakaó) er vörumagnstollurinn miðaður við nettómagn,
og má líka sjá það í verzlunarskýrslunum. Af öðrum vörum miðast vöru-
inagnstollurinn aftur á móti við brúttómagn, og scst það ekki í verzlunar-
um og tollskránni, hve mikill vörmnagnstollur fæst af þeim vörum, nema