Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Page 17

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Page 17
Verzlunarskýrslur 1947 15’ til iðnaðar). 3. yfirlit (bls. 16*) sýnir árlega neyzlu af helztu munaðarvör- unum á hverju 5 ára skeiði síðan um 1880 og á hverju ári síðustu 5 árin, bæði í heild og saman borið við mannfjölda. Var fyrst eingöngu um inn- fluttar vörur að ræða, þar til við bættist innlend framleiðsla á öli og kaffi- hæti. Af innfluttu vörunum hefur innflutningur ársins verið látinn jafn- gilda neyzlunni. Brennivín er talið með vínanda, þannig að litratala brennivínsins er helminguð, þar eð það hefur hér um bil hálfan styrkleika á við hreinan vínanda, svo að tveir lítrar af hrennivíni samsvara einum lítra af vínanda. Sama regla hefur verið látin gilda um aðra hrennda drykki. Á yfirlitinu sést, að árið 1947 hefur neyzlan minnkað á sykri, tóbaki og ÖIi, en aukizt stórlega á kaffi og nokkuð á áfengi. Sykurneyzla (að meðtöldu því, sem fer til iðnaðar) hefur verið yfir 40 kg á mann að meðaltali síðustu áratugina. 1947 komu þó ekki nema 30 kg á mann, en það er samt mikið samanborið við önnur lönd. Árið 1947 var sykurneyzla minni en það í flestum löndum Norðurálfunnar, nema í Bretlandi (42 kg) og Danmörku (33 kg). Neyzla af kaffi og kaffibæti var um mörg ár fyrir stríðið um 6y2 kg á mann að meðaltali, en á stríðsárunum gekk hún nokkuð upp og niður, en var þó að jafnaði töluvert meiri en áður. Árin 1945 og 1946 var kaffi- neyzlan rúml. 8y2 kg á mann, en komst upp í næstum 11 y2 kg árið 1947. Er það miklu meira en annars staðar í Norðurálfu. Kaffiinnflutningur að frádregnum útflutningi, og innlend framleiðsla á kaffibæti, að viðbætt- um innflutningi, hefur verið svo sem hér segir árin 1943—1947: Kaffi óbrennt Kaffi brennt Kaffibælir Samtals 100 kg 100 kg 100 kfi 100 kg 1943 ................. 13 677 3 1 987 15 667 1944 .................. 8 658 7 1 351 10 016 1945 .................. 8 665 „ 2 429 11 094 1946 .................. 8 823 25 2 445 11 293 1947 ................. 12 799 27 2 431 15 257 Innflutningur á kaffibæti var alveg horfinn, en innlend framleiðsla komin í staðinn. í nokkur ár hefur þó alltaf verið dálítill innflutningur á kaffibæti. Þá hefur og innlend kaffibrennsla næstum alveg tekið fyrir innflutning á brenndu kaffi. Árin 1945—47 hefur tóbaksneyzla verið töluvert meiri en undan- farið, meir en 1V2 kg á mann. Annars hefur tóbaksneyzla lengi hér um bil staðið í stað, oftast verið rúml. 1 kg á mann. Innflutningur á öli er fyrir löngu alveg horfinn, en í staðinn komin innlend framleiðsla. Var hún í nokkur ár um 3000 hl. á ári, en hækkaði svo 1940 upp í rúml. 7800 hl„ og árin 1941—46 var hún 16—17 þús. hl. Þessi aukning mun að miklu leyti hafa stafað af hérveru setuliðsins, enda lækkar framleiðslan 1947 niður í 13 500 hl. Vínandi og vínföng eru einungis flutt inn af Áfengisverzlun ríkisins. Var þessi innflutningur mjög lítill fyrst eftir að aðflutningsbannið komst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.