Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Qupperneq 20
18*
Verzlunarskýrslur 1947
1943 1944 1945 1916 1947
Varanlegar vörur: 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
Trjáviður 15 367 15 782 19 152 27 427 23 813
Gólfdúkur 959 1 864 869 1 853 1 965
Sement 4 261 5 949 8 025 11 761 11 985
Rúðugler 650 1 304 743 1 467 1 072
Járn og stál 13 156 9 126 12 845 13 679 14 978
Aðrir málmar 897 1 161 1 107 2 494 2 794
Munir úr ódýrum málm. 4 894 3 180 4 873 7 232 5 258
Aðrar vörur 3 244 4 521 3 598 6 575 4 951
Samtals 43 428 42 887 51 212 72 488 66 816
Verðmagn beggja þessara flokka samanlagt hefur verið svipað árið
1947 eins og árið á undan, 129 millj. 1947, en 127 árið 1946. En verðið
hefur verið miklu liærra árið 1947, um % hærra að meðaltali. Vöru-
magnið hefur því orðið miklu minna 1947, einkum í siðari flokknum,
þar sem það hefur lækkað um % hluta. Þessa gætir mest í trjáviðnum,
sem lækkað hefur um meir en helming, en innflutningur annarra vara
í flokknum hefur líka lækkað mikið, svo sem sjá má á eftirfarandi yfir-
liti um innflutningsmagn helztu vara í 4. fl. 1946 og 1947.
1946 1947
Trjáviður ....................... 74 252 m* 36 319 m*
Gólfdúkur .......................... 611 þús. kg 536 þús. kg
Sement .......................... 73 499 — — 66 539 — -
Rúðugler ........................... 996 — — 699 — —
Járn og stál..................... 13 420 — — 11 282 — —
Aðrir málmar.................... 814 — — 513 — —
f 5. fl. í 2. yfirliti eru aðallega olíur til smjörlikisgerðar, og eru
þær allar taldar í 14. og 15. vöruflokki í aðaltöflunni. Verðmagn þessa
innflutnings árið 1947 hefur verið næstum þrefalt á við árið á undan,
og stafar það, auk töluverðrar verðhækkunar, af tvöföldu innflutnings-
magni, en innflutningur 1946 var óvenjulítill.
Síðustu 5 árin hefur innflutningur þessara vara verið svo sem hér
segir:
1943 ........... 2 444 þús. kg 6 022 þús. kr.
1944 ........... 1 680 — — 4 481 — —
1945 ........... 2 055 — — 5175 — —
1946 ........... 1 245 — — 3155 — —
1947 ........... 2 382 — — 8 457 — —
í 6. f 1. er e 1 d s n e y t i, 1 j ó s m e t i, s m u r n i n g s o 1 í u r o. f 1.
Er hann að verðmagni meir en tvöfaldur á móts við árið á undan, og
stafar það bæði af hækkuðu verði, en þó aðallega af stórauknu innflutn-
ingsmagni. Allar vörur í þessum flokki eru taldar i 34. vöruflokki í aðal-
1945 1946 1947
1000 kg 1000 kr. 1000 kg 1000 kr- 1000 kg 1000 kr.
Steinkol 116 820 13 835 95 466 11 531 167 360 27123
Sindurkol (kóks) .... 31 9 137 34 74 21
Steinolia (lireiusuð) .. 835 182 12 10 3 414 851
Bensín 16 992 5 637 22 475 4 308 35 120 8 757
Aðrar brennsluolíur .. 16 496 4 491 37 366 5 566 60173 9 911
Smurningsoliur 1 727 2 661 1 953 2 856 3 135 4 735