Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Síða 22

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Síða 22
20* Verzlunarskýrslur 1947 1947 rúml. % innfluttu varanna (að verðmæti) verið fullunnar vörur, um % lítt unnar vörur og tæpl. % hrávörur. Af hrávörum hefur inn- flutningsmagnið aukizt mikið frá árinu á undan (um rúml. 50%), en af hálfunnum vörum og fullunnum vörum hefur það hér um bil staðið í stað. Verðhækkun hefur þó verið miklu meiri á hrávörum (36%) heldur en á öðrum vörum (6—12%). • 3. Útfluttar vörutegundir. Exported commodities. í töflu III B (bls. 56—60) er skýrt frá útflutningi á hverri einstakri vörutegund frá landinu í heild sinni. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir skyldleika þeirra á sama liátt sem innfluttu vörurnar, og eru yfirlit yfir þá flokkaskiftingu í töflu I og II (bls. 1—3). 4. yfirlit sýnir, live mikilli verðupphæð útflutta varan hefur numið árlega síðan um aldamót. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir því, frá hvaða atvinnuvegi þær stafa. Ennfremur er sýnt með hlutfalls- tölum, hve mikill hluti verðmagnsins stafar árlega frá hverjum atvinnu- vegi. Fram að 1920 námu landbúnaðarvörurnar að meðaltali rúml. % af útflutningsverðmagninu, en á árunum milli stríðanna rúml Vio. í síðasta stríði lækkaði blutdeild þeirra í útflutningnum enn mikið, og árið 1947 var hún 6 %. Fiskiafurðirnar eru yfirgnæfandi í útflutningnum. Hafa þær að verðmæti verið 267 millj. kr. 1947 eða 92% af öllum útflutningnum. 5. yfirlit (bls. 22*) sýnir, hve mikill sjálfur fiskútflutningurinn, að undanslcilinni s í 1 d, hefur verið árlega síðan um aldamót. Fyrstu 5 árin eftir aldamótin var hann að meðaltali 15 þús. tonn á ári, en óx stöðugt, unz hann komst upp í 100 þús. tonn árið 1932. Um alda- mótin var allur fiskútflutningur að kalla fullverkaður saltfiskur, en eftir fyrra stríðið var einnig allmikill útflutningur á óverkuðum salt- fiski og ísfiski. Frá 1932 minnkaði fiskútflutningurinn aftur og komst niður í 55 þús. tonn árið 1937. Síðan smáhækkaði hann aftur, en 1940 tvöfaldaðist hann og síðan hækkaði hann á liverju ári og komst hæst 1944 upp í 165 þús. tonn. Árið 1945 var haun heldur lægri, en 1946 hrap- aði hann niður i 108 þús. tonn, og 1947 var liann 113 þús. tonn. Það var útflutningur á nýjum fiski (ísuðum og frystum), sem olli þessari miklu ’hækkun, því á árinu 1940 fimmfaldaðist hann næstum því og komst upp í nál. 100 þús. tonn. 1944 náði hann hámarlci, 163 þús. tonnum, en síðan liefur hann lækkað, var 1946 aðeins 97 þús. tonn og' 87 þús. tonn árið 1947. Síðari striðsárin var fiskútflutningurinn næstum eingöngu ísfisk- ur og frystur fiskur, en útflutningur á fullverkuðum og óverkuðum salt- fiski var sáralítill, en síðan hefur útflutningur á óverkuðum saltfiski aftur aukizt nokkuð, en útflutningur á harðfiski dottið niður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.