Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Page 35
Verzlunarskýrslur 1947
33*
hundraðshluta af verðmagni innflutnings og útflutnings inn- og útflutn-
ingstollarnir nema á ári hverju. ,Iinnutningstoiiur útflutmngstoiiur
1931—35 meðaltal ..................... 13.4 % 1.7 %
1936—40 — 16.2 — l.i —
1941—45 — 18.6 — O.d —
1943 ........................................ 17.i — 1.3 —
1944 ........................................ 18.7 — „ —
1945 ........................................ 19.2 — 0.7 —
1946 ........................................ 17.2 — „ —
1947 ....................................... 18.r, — „ —
7. Tala fastra verzlana.
Number of commercial enterprises.
Skýrsla um tölu fastra verzlana árið 1947 í hverju lögsagnarumdæmi
á landinu er í töflu IX (bls. 114—115). Síðan 1943 er skýrsla þessi töluvert
meira sundurliðuð heldur en áður, þar sem reynt hefur verið að skipta
smásöluverzlununum eftir því, með livaða vörur þær verzla. Taldar eru hér
með verzlunum fislt-, brauð- og mjólkurhúðir, þótt ekki þurfi verzlunar-
leyfi til að reka þær, og má því vera, að þær liafi víða ekki verið taldar
með áður en forminu var breytt. I síðasta dálkinum í töflu IX eru taldir
eigendur verzlananna, og eru þeir töluvert færri, vegna þess að útibú og að-
skildar verzlunardeildir eru taldar liver i sínu lagi sem sérstakar verzlanir.
Á undanförnum árum hafa fastar verzlanir verið taldar svo sem hér
segir:
Heild- Smásölu- Fisk-, brauð-
verzlanir verzlanir og injólkurhúðir Samtals Eigendur
1916—20 meðaltal .. 36 691 727 -
1921—25 — 50 789 839 -
1926—30 — 68 897 965 -
1931—35 — 78 1 032 1 110 -
1936—40 — 84 1 034 1 118 -
1941—45 — . 148 1 114 1 262 -
1943 . 150 991 101 1 242 1 133
1944 . 164 1 045 122 1 331 1 201
1945 . 187 1 100 135 1 422 1 272
1946 . 200 1 126 137 1 463 1301
1947 . 207 1 372 151 1 730 1 337