Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1952, Page 30

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1952, Page 30
28' Verzlunarskýrslur 1951 ingsalriðis á lönd hefur í töflu V A verið farið eftir þeirri reglu að geta alltaf lands, ef verðinætið nær 100 þús. kr. Árið áður var þetta niark við 50 þús. kr. Sc verðmætið minna en 100 þús. kr., er viðkom- andi Iand selt í „önnur lönd“ eða „ýmis lönd“. Þar eru því aðeins lönd með minna verðmæti en 100 þús. kr. hvert og þau a. m. k. tvö talsins, enda er landið sjálft nefnt, ef það er ekki nema eilt. Séu löndin, sem ekki eru sundurliðuð, fleiri en eitt, er tölu þeirra getið i sviga. — í töflu V II (útflutningur), eru tilgreind öll lönd, sem hver útílutnings- vara hefur verið flutt út lil, hversu lítið sem verðmætið er. í töflu VI (bls. 98—110) er talinn upp innflutningur frá hverju landi og útflutningurinn lil þess, en aðeins verðmætið, enda sést tilsvar- andi magn að jafnaði í töflum V A og B, og i töflum IV A og B, þar sem þó ekki er sundurliðun á lönd. Sundurliðun innflutningsins er í löflu VI hagað svo, að hagskýrslunúmer eru tilgreind, ef verðmætið nær a. m. k. y2% af innflutningi frá hverju landi. Hagskýrslunúmer, sem ná ekki þeim hundraðshluta, eru tekin saman í einn lið fyrir hvert land, „ýmsar vörur“. Útflutningurinn til hvers lands er hins vegar ávallt sundurliðaður eins og í aðaltöflunni, IV B. Það hefur verið regla í islenzkum verzlunarskýrslum að miða við- skiptin við innkaupsland og sö I u 1 a n d, hvaðan vörurnar eru keyptar og hvert þær eru seldar. En margar innfluttar vörur eru keyptar í öðrum löndum en þar, sem þær eru framleiddar, og eins er um ýmsar útfluttar vörur, að þær cru notaðar í öðrum löndum en þeim, sem fyrst kaupa þær. Innkaups- og sölulöndin gefa þvi ekki rétla huginynd urn hin eiginlegu vöruskipti milli framleiðenda og neytenda varanna. Ýmis Iönd hafa því breytt verzlunarskýrslum sínum viðvíkjandi viðskiptalönd- um í það horf, að þær veita upplýsingar um upprunaland og neyzluland. Til þess að fá upplýsingar um þetta viðvíkjandi innflutningi til Islands, er á innflutningsskýrslueyðublöðunum dálkur fyrir upprunaland var- anna, auk innkaupslandsins, en sá dálkur hefur mjög sjaklan verið út- fylltur. Hefur því ekki þólt tiltækilegt að gera yfirlit um það. Þó hefur verið breyll til um nokkrar vörur, þar sem augljóst hefur þótt, hvert upprunalandið var. Á þella einkum við um sumar þungavörur, svo sem kol, olíur, benzin, salt o. fl. 6. Viðskipti við útlönd eftir tollafgreiðslustöðum. Externnl Trade bij Cmstoms Areas. Töl'lu VII á bls. 111 er ætlað að sýna verð innfluttrar og útfluttrar vöru eftir tollafgreiðslustöðum. í því sambandi skal tekið fram, að tölur þessarar töflu eru að ýinsu leyti óáreiðanlegar vegna annmarka, sem erfitt er að bæta úr. T. d. kveður talsvert að því, að farmar og ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.