Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1952, Blaðsíða 30
28'
Verzlunarskýrslur 1951
ingsalriðis á lönd hefur í töflu V A verið farið eftir þeirri reglu að
geta alltaf lands, ef verðinætið nær 100 þús. kr. Árið áður var þetta
niark við 50 þús. kr. Sc verðmætið minna en 100 þús. kr., er viðkom-
andi Iand selt í „önnur lönd“ eða „ýmis lönd“. Þar eru því aðeins lönd
með minna verðmæti en 100 þús. kr. hvert og þau a. m. k. tvö talsins,
enda er landið sjálft nefnt, ef það er ekki nema eilt. Séu löndin, sem
ekki eru sundurliðuð, fleiri en eitt, er tölu þeirra getið i sviga. — í
töflu V II (útflutningur), eru tilgreind öll lönd, sem hver útílutnings-
vara hefur verið flutt út lil, hversu lítið sem verðmætið er.
í töflu VI (bls. 98—110) er talinn upp innflutningur frá hverju
landi og útflutningurinn lil þess, en aðeins verðmætið, enda sést tilsvar-
andi magn að jafnaði í töflum V A og B, og i töflum IV A og B, þar
sem þó ekki er sundurliðun á lönd. Sundurliðun innflutningsins er í
löflu VI hagað svo, að hagskýrslunúmer eru tilgreind, ef verðmætið
nær a. m. k. y2% af innflutningi frá hverju landi. Hagskýrslunúmer,
sem ná ekki þeim hundraðshluta, eru tekin saman í einn lið fyrir hvert
land, „ýmsar vörur“. Útflutningurinn til hvers lands er hins vegar ávallt
sundurliðaður eins og í aðaltöflunni, IV B.
Það hefur verið regla í islenzkum verzlunarskýrslum að miða við-
skiptin við innkaupsland og sö I u 1 a n d, hvaðan vörurnar eru
keyptar og hvert þær eru seldar. En margar innfluttar vörur eru keyptar
í öðrum löndum en þar, sem þær eru framleiddar, og eins er um ýmsar
útfluttar vörur, að þær cru notaðar í öðrum löndum en þeim, sem fyrst
kaupa þær. Innkaups- og sölulöndin gefa þvi ekki rétla huginynd urn
hin eiginlegu vöruskipti milli framleiðenda og neytenda varanna. Ýmis
Iönd hafa því breytt verzlunarskýrslum sínum viðvíkjandi viðskiptalönd-
um í það horf, að þær veita upplýsingar um upprunaland og neyzluland.
Til þess að fá upplýsingar um þetta viðvíkjandi innflutningi til Islands,
er á innflutningsskýrslueyðublöðunum dálkur fyrir upprunaland var-
anna, auk innkaupslandsins, en sá dálkur hefur mjög sjaklan verið út-
fylltur. Hefur því ekki þólt tiltækilegt að gera yfirlit um það. Þó hefur
verið breyll til um nokkrar vörur, þar sem augljóst hefur þótt, hvert
upprunalandið var. Á þella einkum við um sumar þungavörur, svo sem
kol, olíur, benzin, salt o. fl.
6. Viðskipti við útlönd eftir tollafgreiðslustöðum.
Externnl Trade bij Cmstoms Areas.
Töl'lu VII á bls. 111 er ætlað að sýna verð innfluttrar og útfluttrar
vöru eftir tollafgreiðslustöðum. í því sambandi skal tekið fram,
að tölur þessarar töflu eru að ýinsu leyti óáreiðanlegar vegna annmarka,
sem erfitt er að bæta úr. T. d. kveður talsvert að því, að farmar og ein-