Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1954, Qupperneq 35
Verzlunarskýrslur 1952
31
8. yfirlit. Tollarnir 1931—1952.
Customs Duties.
Aðflutningsgjald import duty
Vðrumagnstollur specific duty Verðtollur ad valorem duty Samtals total
m u 3 > 1 £• S ° *— « a c >8 Tóbakstollur tobacco Kaffi- og sykur- tollur coffee and sugar í i fct ■= ° j 5 i — o É SS> >í | i- « ** ! lj * •9 al-S
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1931—35 meðaltal 715 1 266 1 120 112 1 552 1 394 6 159
1936—40 — 1 127 1 654 1 243 76 2 140 3 019 9 259
1941—45 — 1 763 3 089 1 385 220 3 170 34 979 44 606
1946—50 — 2 428 5 086 2 087 472 11 367 61 710 83 150
1948 2 438 5 550 1 951 515 12 470 58 049 80 973
1949 2 331 4 241 1 996 439 16 061 56 887 81 955
1950 2 422 4 443 2 115 357 11 667 58 850 79 854
1951 2 726 4 287 1 617 668 14 754 118 431 142 483
1952 1 866 4 031 1 633 425 15 771 106 256 129 982
nánar Verzlunarskýrslur 1948, bls. 29*), svo og af nokkrum öðrum vörum (trjá-
viður, kol, brennsluolíur, salt og sement). Hefur Hagstofan reiknað út verðtollinn
af þessum vörum með þvi að margfalda innflutningsverðið (cif) samkvæmt verzl-
unarskýrslum með verðtolli hverrar þessara vara fyrir sig eftir tollskránni. Vöru-
magnstollurinn hefur á sama hátt verið reiknaður út með því að margfalda nettó-
eða brúttóinnfiutningsmagn hverrar vöru, eftir því sem við á, með tilheyrandi
vörumagnstolli. í töflu VIII eru svo gefnar upp í einu lagi tolltekjur ríkissjóðs
af öllum öðrum vörum.
Með auglýsingu Fjármálaráðimeytisins, nr. 212/1951, voru samkvæmt heimild
í 1. nr. 106/1951, endurnýjuð fyrir árið 1952 ákvæði auglýsingar nr. 106/1951, um
niðurfellingu tolla af kornvöru og helmings lækkun á tolh af sykri, jafnframt
því að felldur var niður verðtollur af flutningsgjaldi af sykri. Eftir ákvörðun ríkis-
8tjórnarinnar voru frá og með 22. des. 1952 felldir alveg niður tollar af kaffi og
sykri, sbr. auglýsingu Fjármálaráðuneytisins nr. 235/1952 og lög nr. 12/1953.
Með lögum nr. 106/1951 voru fyrir árið 1952 endurnýjuð áður gildandi ákvæði
um, að vörumagnstollur á bensíni samkvæmt 27. kafla tollskrárinnar skuli
innheimtinr með 20 aur. í stað 1 eyris, svo og um45% álag á verðtollinum, hvort
tveggja með sömu undantekningum og áður voru í giídi. Ákvæðið um 250% álag
á vörumagnstollinum var með nefndum lögum framlengt til ársloka 1952.
Með lögum nr. 107/1951 voru ákvæðin um söluskatt af tollverði allrar inn-
fluttrar vöru, að viðbættum aðflutningsgjöldum og áætlaðri álagningu 10% (sjá
nánar Yerzlunarskýrslur 1949, bls. 27*), framlengd til ársloka 1952. Ákvæðin um
hvaða vörur skuli vera undanþegnar söluskatti héldust óbreytt. Með sömu lögum
voru endurnýjuð óbreytt ákvæði laga nr. 112/1950 um 35% viðbótargjöld af inn-
flutningsleyfum fyrir fólksbifreiðum.
Tekjur ríkissjóðs af söluskatti á innfluttum vörtnn, sem verið hefur