Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1956, Side 15

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1956, Side 15
Verzlunarskýrslur 1954 13* er munurinn ekki meiri vegna þess, að fyrir sumar magnmestu innflutningsvörurnar er enginn eða mjög lítill munur á brúttó- og nettóþyngd. Arið 1954 var heildarþyngd innflutningsins 75% meiri en árið 1935, sem miðað er við, en vörumagnsvísitalan sýnir 271% meira vörumagn árið 1954 heldur en 1935. Þetta virðist stríða hvað á móti öðru, en svo er þó ekki í raun og veru, því að vörumagnsvísitalan tekur ekki aðeins til þyngdarinnar, heldur einnig til verðsins, þannig að viss þungi af dýrri vöru (með háu verðlagi á kg), svo sem vefnaðarvöru, vegur meira í vörumagninu heldur en sami þungi af þungavöru (með lágu meðalverði á kg), svo sem kolum og salti. Vörumagnið getur því aukizt, þótt þyngdin vaxi ekki, ef magn dýru vörunnar vex, en þungavörunnar minnk- ar. Lítil aukning á þungavöru hleypir þyngdinni miklu meira fram heldur en stórmikil aukning á dýrum vörum, svo sem vefnaðarvöru. Skýringin á þessu ósamræmi er því sú, að þungavörunnar gætir miklu minna á móts við hinar dýrari í innflutningnum nú heldur en áður. í útflutningnum er aftur á móti minni munur á vörumagnsvísitölu og þyngdarvísitölu. 1. yfirlit sýnir innflutning og útflutning í hverjum mánuði 1952— 1954 samkvæmt verzlunarskýrslum, en síðar í innganginum er yfirlit um mánað- arlega skiptingu innflutnings (3. kafli) og útflutnings (4. kafli) eftir vöruflokkum. 3. Innfluttar vörur. Imports. Tafla IV A (bls. 12—71) sýnir, hve mikið hefur verið flutt til landsins af hverri vörutegund árið 1954. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir hinni nýju vöru- skrá Sameinuðu þjóðanna. Fremst í innganginum er gerð nánari grein fyrir þessari vöruskrá og notkun hennar í verzlunarskýrslum, og vísast til þess. í töflum I og II (bls. 1—3) er yfirlit um skiptingu vöruskrárinnar. Þyngd hverrar einstakrar vörutegundar í töflu IV A er brúttóþyngd, og er í því sambandi vísað til 1. kafla inngangsins, þar sem gerð er grein fyrir ástæð- unum fyrir því, að frá og með árinu 1951 er magn innflutningsins gefið upp með brúttóþyngd. Annar töludálkur töflu IV A sýnir hundraðshluta nettóþyngdar af brúttóþyngd fyrir hverja vörutegund í tollskránni, samkvæmt því sem þetta hlutfall reyndist á árinu 1950, sjá bls. 9*. Næstsíðasti dálkur töflu IV A sýnir fob-verðmæti hverrar innfluttrar vörutegundar. Mismunur cif-verðs og fob-verðs er flutningskostnaður vörunnar frá útflutningsstaðnum ásamt vátryggingariðgjaldi. Flutningskostnaður sá, sem hér um ræðir, er ekki einvörðungu farmgjöld fyrir flutning á vörum frá erlendri útflutningshöfn til íslands, heldin: er í sumum tUfellum líka um að ræða farmgjöld með járnbrautum eða skipum frá sölustað til þeirrar útflutningshafnar, þar sem vöru er síðast útskipað á leið til íslands. Kemur þá líka til umhleðslukostnaður o. fl. Fer þetta eftir því, við hvaða stað eða höfn afhending vörunnar er miðuð. Eitthvað kveður að því, að vörur séu seldar cif íslenzka innflutningshöfn. f slíkum tUfellum er tUsvarandi fob-verð áætlað. 2. yfirlit sýnir verðmæti innflutningsvaranna bæði cif og fob eftir vörudeildum. Ef skip eru undanskUin — en fyrir þau er fob-verðið talið það sama og cif-verðið — nemur fob-verðmæti innflutningsins 1954 aUs 961 887 þús. kr., en cif-verðið 1 085 374 þús. kr. Fob-verðmætið 1954 var þannig 88,6% af cif-verðmætinu, en árið áður var það 87,4% af því. Ef litið er á einstaka flokka,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.