Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Side 8

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Side 8
6* Verzlunarslcýrslur 1955 liðun, en hún er látin nægja, til þess að skráin sé meðfærileg og sem flest lönd geti fullnægt henni. Þessum 570 númerum er svo skipt á 150 vöruflokka (,,groups“), sem ganga upp í 52 vörudeildir (,,divisions“), sem svo aftur mynda 10 vöru- hálka (,,sections“). Vörubálkarnir hafa númerin 0—9 (sjá töflu I, bls. 1). Vöru- deildirnar eru táknaðar með 2 tölustöfum, þ. e. með númerum 0—9 aftan við númer vörubálksins (sjá töflu II, bls. 2), og vöruflokkarnir með númerum 0—9 á eftir númeri vörudeildanna. Þcir eru því táknaðir með þriggja stafa tölu, sem sýnir jafnframt, í hvaða deild og bálki viðkomandi flokkur er. Heiti hinna 150 vöruflokka sjást í töflu IV A (bls. 12—71), þar sem þau eru prentuð með bili á milli bókstafa ásamt 3ja stafa tölu framan við. Vörugreinarnar eru táknaðar með númerum frá 01—99 aftan við viðkomandi flokksnúmer, og er haft bandstrik þar á milli til bægðar- auka. Er þannig rúm fyrir 99 vörugreinar innan hvers vöruflokks. — Tákntölu- kerfíð, sem hér um ræðir, er þá þannig: xxx-xx er vörugrein. xxx er vöruflokkur. xx er vörudeild. x er vörubálkur. Tollskráin íslenzka er allmiklu meira sundurgreind heldur en alþjóðlega vöru- skráin. í binni fyrr nefndu eru um 1600 vörunúmer, þar af koma tæplega 1200 fyrir í innflutningi, en svo bætast við um 45 vörutegundir, vegna skiptingar Hag- stofunnar á tollnúmerum. Tala vörugreina í alþjóðlegu vöruskránni er 570, og falla því oft tvö eða fleiri tollskrárnúmer undir vörugrein í vöruskránni, þó að hitt sé líka algengt, að tollskrárnúmer og vörugrein sé eitt og það sama. í töflu IV (bls. 12—78) sést, hvernig vörunum er í heild niðurraðað í verzlunarskýrslunum. Heildar- tölur (magn og verðmæti) vörubálka, vörudeilda, vöruflokka og vörugreina eru gefnar upp í sömu línu og heiti þeirra standa, með mismunandi letri, en tollskrár- númer, sem er ekki jafnframt vörugrein, kemur á eftir viðkomandi vörugrein með smærra letri. í útflutningnum (tafla IV B, bls. 72—78) þarf oft að hafa tvöfalda flokkun undir bverri vörugrein. Þar er liver sjálfstæður liður auðkenndur með btl- um bókstaf, og í línunni til hægri er, ef svo bcr undir, samtala eftirfarandi vöru- tegunda, sem settar eru með sama letri, en ekki auðkenndar með bókstaf. Sjálf töfluskipunin er óbrcytt frá því, sem var fyrir 1952. Aðaltöflur eru eftir jem áður 9 talsins (3 þeirra tvískiptar), þ. e. III, IV og V og heiti þeirra svo að segja hin sömu og verið hafa. Hins vegar hefur niðurröðun vara í töflunum ger- breytzt. Hún er mjög frábrugðin þeirri niðurröðun, sem notuð er í toUskránni, og því er aftan við þennan inngang (á bls. 33*) skrá, röðuð eftir tollskrárnúmerum, þar sem tilgreint er, undir hvaða vöruskrárnúmer livert þeirra fellur. Þessi skrá er þannig lykill að því, hvar í verzlunarskýrslunum hvert tollskrárnúmer er að fínna. Cif-verð, fob-verð o. fl. Fram að 1951 hefur innflutningurinn í verzlunarskýrsl- um eingöngu vcrið talinn á cif-verði, þ. e. á verði vöru í útflutningslandinu (fob- verð), að viðbættum kostnaði, sem á fellur, þar til hún er affermd á ákvörðunar- stað. Er hér aðallega um að ræða flutningsgjald og vátryggingu. í Verzlunarskýrsl- um 1951 og framvegis er innflutningurinn einnig gefinn upp á fob-verði, en þó aðeins í töflum II og IV A. í hinni síðar nefndu eru allar vörutegundir sam- kvæmt tollskrá taldar með magni og vcrðmæti hverrar um sig. Hinar stórvirku skýrsluvélar, er Hagstofan tók í notkun árið 1949, liafa gerbreytt vinnubrögðum og afköstum við úrvinnslu innflutningsskýrslna, og meðal margs annars gert mögu- legt að fínna og birta fob-verð sérhverrar innfluttrar vöru, auk cif-verðsins. Þetta eykur notagildi vcrzlunarskýrslnanna, og auk þess hefur það mikla þýðingu við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.