Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1959, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1959, Blaðsíða 15
Vcrzluuarskýrslur 1958 13* en frá og með árinu 1951 er hún brúttóþyngd, eins og gerð er grein fyrir í 1. kafla inngangsins. í töflunni hér á eftir hefur því innflutningurinn 1951—1958 verið umreiknaður tfl nettóþyngdar, tfl þess að samanburður fáist við fyrri ár. Er hér um að ræða áætlaða tölu. — I skýrslum innflytjenda eru ýmsar vörur ekki gefnar upp í þyngd, heldur í stykkjatölu, rúmmetrum eða öðrum einingum, og hefur þessum einingum verið breytt í þyngd eftir áætluðum hlutföUum. Auk þess hefur þyngdin á ýmsum vörum oft verið ótUgreind í skýrslum að nokkru eða öUu leyti, svo að orðið hefur að setja hana eftir ágizkun. HeUdartölurnar fyrir þyngd inn- flutnings og útflutnings síðan 1935 hafa orðið sem hér segir og jafnframt er sýnd breytingin hvert ár, miðað við 1935 = 100: Innflutningur Útflutningur 1000 lcg Hlutfall 1000 kg Hlutfall 1935 100,0 117 127 100,0 1936 99,5 134 403 114,3 1937 333 970 100,1 148 657 127,9 1938 337 237 101,1 158 689 135,6 1939 102,5 150 474 128,5 1940 226 928 68,0 186 317 159,1 1941 231 486 69,4 204 410 174,5 1942 320 837 96,1 203 373 173,6 1943 305 279 91,5 209 940 179,2 1944 302 934 90,8 234 972 200,6 1945 329 344 98,7 199 985 170,7 1946 130,9 174 884 149,3 1947 530 561 159,0 171 606 146,5 1948 486 985 145,9 262 676 242,3 1949 499 194 149,6 211 910 180,9 1950 488 825 146,5 148 914 127,1 1951 433 000 129,8 217 264 185,5 1952 510 000 152,8 181 720 155,1 1953 599 200 179,6 169 419 144,6 1954 174,7 199 550 170,4 1955 643 500 193,0 198 718 169,7 1956 .. • 215,3 241 179 205,9 1957 663 300 198,8 235 233 200,8 1958 201.7 255 203 217.9 Nettóþyngd innflutninsins 1958 er 673 000 tonn, en brúttóþyngdin 683 343 tonn, sjá töflu I á hls. 1. Er síðari talan aðeins rúmlega 1,5% hærri en sú fyrri, og er munurinn ekki meiri vegna þess, að fyrir sumar magnmestu innflutnings- vörurnar er enginn eða mjög lítiU munur á brúttó- og nettóþyngd. Árið 1958 var heildarþyngd innflutningsins 102% meiri en árið 1935, sem mið- að er við, en vörumagnsvísitalan sýnir 356% meira vörumagn árið 1958 heldur en 1935. Þetta virðist stríða hvað á móti öðru, en svo er þó ekki í raun og veru, því að vörumagnsvísitalan tekur ekki aðeins tfl þyngdarinnar, heldur einnig til verðsins, þannig að viss þungi af dýrri vöru (með háu verðlagi á kg), svo sem vefnaðarvöru, vegur meira í vörumagninu heldur en sami þungi af þungavöru (með lágu meðalverði á kg), svo sem kolum og salti. Vörumagnið getur því aukizt, þótt þyngdin vaxi ekki, ef magn dýru vörunnar vex, en þungavörunnar minnk- ar. Lítil aukning á þungavöru hleypir þyngdinni miklu meira fram heldur en stórmikil auking á dýrum vörum, svo sem vefnaðarvöru. Skýringin á þessu ósamræmi er því sú, að þungavörunnar gætir miklu minna á móts við hinar dýrari í innflutningnum nú heldur en áður. í útflutningnum er aftur á móti minni munur á vörumagnsvístitölu og þyngdarvísitölu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.