Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1959, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1959, Blaðsíða 10
8 Verzlunarskýrslur 1958 koma frá togurum, hvalveiðum og selveiðum. — Af útfluttri beitusíld var á árinu 1958 innheimt 8% framleiðslugjald, miðað við fob-verð, en ekki var um að ræða framleiðslugjald af öðrum sjávarvörum, shr. Yerzlunarskýrslur 1950, bls. 6*. Af saltsíld, öllum tegundum, var reiknað matsgjald 1958, 1 kr. á tunnu, ef síldin var metin. í verzlunarskýrslum 1957 var gerð lausleg grein fyrir gjaldheimtu af inn- flutningi og uppbótum á útflutningi samkvæmt lögum nr. 86 22. des 1956, um útflutningssjóð o. fl. Þau lög giltu til maíloka 1958, en þá tóku gildi ný lög um sama efni, nr. 33 29. maí 1958, um útflutningssjóð o. fl. í stað 16% yfirfærslu- gjalds á innfluttum vörum öðrum en rekstrarvörum sjávarútvegsins og landbúnaðar, kom nú yfirfærslugjald á allar innfluttar vörur, þ. e. 30% á fob-verð helztu nauðsynja abnennings og 55% á fob-verð allra annarra vara, og var þar ekkert undan skilið. Yörur með 30% yfirfærslugjaldi nema um 10% af heildar- verðmæti innflutningsins fob. — Af öllum „duldum greiðslum“ til útlanda skal á sama hátt greiða 55% yfirfærslugjald, þó 30% af yfirfærslum vegna sjúkrakostnaðar og námskostnaðar. Hbðstætt þessu eru greiddar 55% yfirfærslubætur á allar „duldar greiðslur“ frá útlöndum. Samkvæmt nýju lögunum er innflutningsgjald sem fyrr reiknað af tobverði vara (yfirfærslugjald meðtabð) að viðbættum aðflutningsgjöldum og 10% álagn- ingu, en vegna hækkunar yfirfærslugjalds úr 16% í 55% var 8% og 11% innflutn- ingsgjald fellt niður. Hafði það verið á meiri hluta innflutningsins. Vörur, sem höfðu haft 35% innflutningsgjald, fengu 22% innflutningsgjald, vörur með 55% fengu 40%, og vörur með 70 eða 80% fengu 62%. Gjaldháar vörur héldust hinar sömu og áður og ekki varþar um að ræða neina flutninga vörutegunda mibi gjald- floklca. Lækkunin á hundraðstölum innflutningsgjaldsins stafaði af því, að það kom nú á miklu hærri gjaldstofn en áður, og auk þess var um að ræða tilflutning tekjuöflunar frá innflutningsgjaldi til yfirfærslugjalds og verðtolls. Heildartekju- öflun ríkissjóðs og útflutningssjóðs af innflutningi samkvæmt lögum nr. 33/1958 var, eins og að líkum lætur, miklu meira en var samkvæmt lögum nr. 86/1956. — önnur gjöld, sem breyttust til hækkunar með lögum nr. 33/1958, um út- flutningssjóð, voru þessi: Hið sérstaka leyfisgjald af fob-verði innfluttra fólks- bifreiða og sendiferðabifreiða undir 3 tonnum að burðarmagni var hækkað úr 125% í 160%. Gjald á ferðagjaldeyri, sem áður nam samtals 57% að meðtöldu 1% leyfisgjaldi Innflutningsskrifstofunnar, hækkaði í 101%, sem sundurgreinist þannig: Gamla gjaldið til ríkissjóðs sjálfs 25%, leyfisgjald til útflutningssjóðs 20 %, yfirfærslugjald 55% og leyfisgjald Innflutningsskrifstofu 1%. Þá var og lagt 62 au. nýtt innflutningsgjald á hvern lítra bensíns, til viðbótar 51 ey. innflutn- ingsgjaldinu, sem fyrir var. Eftirtabn gjöld eru óbreytt frá því, sem var samkvæmt eldri lögunum: 10% gjald af seldum farmiðum tb útlanda, 10% gjald af vátrygg- ingaiðgjöldum — nema iðgjöldum bftrygginga, húsa-, skipa- og flugvélatrygg- inga — 6% skattur af sölu iðnfyrirtækja o. fl. aðila (auk gamla 3% söluskatts- ins til ríkissjóðs sjálfs). — ÖU þessi gjöld renna til útflutningssjóðs, en hann greið- ir ríkissjóði 20 miUj. kr. árlega af tekjum sínum. Tekjur útflutningssjóðs ganga til verðuppbóta á allar útfluttar vörur og til að standa straum af niður- greiðslu vöruverðs. Uppbætur á útfluttar vörur hækkuðu mikið með hinum nýju lögum um útflutningssjóð o. fl„ bæði vegna þess að 55% yfirfærslugjaldið olli verðhækkun rekstrarvara, og vegna þess að annar tilkostnaður framleiðsl- unnar hafði hækkað til muna, m. a. vegna ákvæða laganna sjálfra um 5—7% al- menna kauphækkun. Uppbótaflokkar eru þrír, 55%, 70% og 80%, miðað við fob-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.